Fara í innihald

Skuturinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Puppis)
Skuturinn á stjörnukorti.

Skuturinn (latína: Puppis) er stjörnumerki á suðurhimni. Upphaflega var þetta hluti af stjörnmerkinu Argóarfarinu áður en Nicolas-Louis de Lacaille skipti því í þrennt árið 1752: Skutinn, Kjölinn og Seglið. Skuturinn er stærstur þeirra þriggja. Bjartasta stjarnan er Zeta Puppis, blár reginrisi sem er líka þekkt sem Naos („skip“).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.