Fara í innihald

Altarið (stjörnumerki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ara (stjörnumerki))
Altarið.

Altarið (latína: Ara) er stjörnumerki á suðurhimni, milli Sporðdrekamerkisins, Sjónaukans, Suðurþríhyrningsins og Hornmátsins. Björtustu stjörnur merkisins eru Alfa Arae og Beta Arae. Sjö sólkerfi með reikistjörnum hafa fundist í þessu stjörnumerki, þar á meðal Mú Arae með fjórar plánetur og tvístirnið Gliese 676, einnig með fjórar.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.