Bremen (sambandsríki)
Útlit
Fáni Brimar | Skjaldarmerki Brimar |
---|---|
Kjörorð | |
Upplýsingar | |
Opinbert tungumál: | þýska |
Höfuðstaður: | Bremen |
Stofnun: | 1947 |
Flatarmál: | 419,38 km² |
Mannfjöldi: | 676.000 (2021) |
Þéttleiki byggðar: | |
Vefsíða: | https://www.bremen.de/ |
Stjórnarfar | |
Forsætisráðherra: | Andreas Bovenschulte (SPD) |
Lega | |
Bremen eða Brimar (opinberlega Freie Hansestadt Bremen) er eitt af 16 sambandsríkjum Þýskalands og samanstendur af borgunum Bremen og Bremerhaven. Það er minnsta sambandsríkið og er 419 ferkílómetrar, íbúar eru um 680.000 (2021). Neðra-Saxland umlykur Bremen.