Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 2

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 2
208 í prófinu í dönskum lögum 6; en 1871 var prófgrein- unum fækkað, svo að þær nú eru 8 í hinu fullkomna lagaprófi og 5 i prófinu i dönskum lögum, og var praktiska prófið þá einnig afnumið. Aðaleinkunnirnar í hinu fullkomna lagaprófi eru: laudabilis et quidern egregie (ágætiseinkunn), laudabilis (1. einkunn), haud illaudabilis (2. einkunn) og non contemnendus (3. eink- unn); í prófinu í dönskum lögum: bekvem (1. einkunn) og ei ubekvem (2. einkunn). Meðan praktiska prófið var í gildi, voru aðaleinkunnirnar í þvi hinar sömu sem í teóretiska prófinu, nema hvað þær í prófinu í dönskum lögum hjetu vel (1. einkunn) og temmelig vel (2. einkunn). Með kgsúrsk. 29. júlí 1848, sbr. opið brjef 10. ágúst s. á. og auglýsing 10. júní 1851, er auk hins fullkomna lagaprófs og prófs í dönskum lögum stofn- að lögfræðispróf, er nefnist próf í stjórnfræði (stats- videnskabelig Examen), og þeir, sem þvi hafa lokið, eru nefndir candidati politices. Kennslugreinarnar til þess prófs eru 10 og aðaleinkunnirnar hinar sömu, sem í hinu fullkomna lagaprófi. þ>essu prófi hefur að eins einn íslendingur lokið, og er hann hjer talinn með. A. Candidati juris, 1. Árni Sivertsen, fæddur á Hlíðarenda í Fljóts- hlíð 1769, sonur Sigurðar landskrifara Sigurðarsonar og konu hans Helgu Brynjólfsdóttur sýslumanns Thorlacíusar; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1789 og skrifaður í stúdentatölu við háskólann árið eptir; cand. juris 7. júní 1794 með 2. einkunn. Hann komst síðan í kansellíið og varð undirkansellisti 30. maí 1800 og 18. júlí s. á. kansellísekreteri að nafnbót. ]?egar jarðamatsneíndin var sett, 18. júní 1800 (Lovs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.