leyndarmál
Útlit
Íslenska
Nafnorð
leyndarmál (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] eitthvað farið leynt; leyndardómur, launungarmál
- Samheiti
- [1] launungarmál
- Afleiddar merkingar
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Hjá mér eru leyndarmál læst niður, eins og í lokuðu húsi með innsigluðum dyrum, sem lykillinn er týndur að“ (Snerpa.is : Þúsund og ein nótt - í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Leyndarmál“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „leyndarmál “