kol
Útlit
Íslenska
Nafnorð
kol (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Kol er setberg aðallega gert úr kolefni og kolvatnsefni ásamt öðrum efnum þ.á m. brennistein. Kol er jarðefnaeldsneyti sem oft er tengt iðnbyltingunni og er enn í dag mesta uppspretta raforku á jörðinni.
- Orðsifjafræði
- norræna
- Afleiddar merkingar
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kol“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kol “
Sænska
Nafnorð
kol