Fara í innihald

kol

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kol“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kol kolið kol kolin
Þolfall kol kolið kol kolin
Þágufall koli kolinu kolum kolunum
Eignarfall kols kolsins kola kolanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kol (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Kol er setberg aðallega gert úr kolefni og kolvatnsefni ásamt öðrum efnum þ.á m. brennistein. Kol er jarðefnaeldsneyti sem oft er tengt iðnbyltingunni og er enn í dag mesta uppspretta raforku á jörðinni.
Orðsifjafræði
norræna
Afleiddar merkingar
[1] brúnkol, kolanám, linkol, steinkol, viðarkol
Sjá einnig, samanber
kox, ljósagas

Þýðingar

Tilvísun

Kol er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kol

Sænska


Nafnorð

kol

kolefni