Fara í innihald

háskalaus

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá háskalaus/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) háskalaus háskalausari háskalausastur
(kvenkyn) háskalaus háskalausari háskalausust
(hvorugkyn) háskalaust háskalausara háskalausast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) háskalausir háskalausari háskalausastir
(kvenkyn) háskalausar háskalausari háskalausastar
(hvorugkyn) háskalaus háskalausari háskalausust

Lýsingarorð

háskalaus

[1] hættulaus
Orðsifjafræði
háska- og laus
Samheiti
[1] áhættulaus, hættulaus
Andheiti
[1] hættulegur

Þýðingar

Tilvísun