Terry Pratchett
Terence David John Pratchett | |
Fæddur: | 28. apríl 1948 Beaconsfield, Buckinghamshire, England |
---|---|
Látinn: | 12. mars 2015 Broad Chalke, Wiltshire, England |
Starf/staða: | Skáldsagnahöfundur |
Þjóðerni: | Enskur |
Tegundir bókmennta: | Skopskáldsögur |
Maki/ar: | Lyn Purves 1968–2015 |
Börn: | Rhianna Pratchett |
Heimasíða: | https://www.terrypratchett.co.uk |
Sir Terence David John Pratchett OBE (Order of the British Empire) (28. apríl 1948 - 12. mars 2015) var enskur ævintýrarithöfundur, líklega þekktastur fyrir Discworld bókaröðina. Af öðrum verkum hans má nefna Johnny Maxwell þríleikinn og Bromeliad þríleikinn. Hann vann einnig náið með þeim sem yfirfóru verk hans á önnur form, til dæmis. tölvuleiki og leikrit.
Pratchett hóf að skrifa 13 ára gamall, og 15 ára gamall hafði hann fengið sín fyrstu verk birt opinberlega. Fyrsta skáldsagan hans, The Carpet People, var gefin út 1971. Fyrsta Discworld bókin, The Colour of Magic, kom út 1983, og síðan þá hefur Pratchett skrifað u.þ.b. tvær bækur á ári.
Terry Pratchett var söluhæsti rithöfundur Bretlandseyja á tíunda áratug 20. aldar. Í febrúar 2007 höfðu bækur hans selst í u.þ.b. 50 milljónum eintaka á heimsvísu og verið þýddar á 33 tungumál. Um þessar mundir er Pratchett næstmest lesni rithöfundurinn í Bretlandi, og í sjöunda sæti yfir erlenda rithöfunda í Bandaríkjunum. Lesendahópi Pratchetts er oft lýst sem "költ" (e. cult).
Þann 13. desember 2007 var það tilkynnt að Terry Pratchett væri með Alzheimer sjúkdóminn og lést hann af honum 12 mars 2015
Íslenskar þýðingar
[breyta | breyta frumkóða]Mál og Menning gaf út ,,Flóttinn" (e. Truckers) árið 1997 og ,,Undir berum himni" (e. Diggers) árið 2000 í ritröðinni ,,Ævintýri Nálfanna". Báðar bækurnar eru í þýðingu Þorgerðar Jörundsdóttur (f.1969).
Tónleikur gaf út ,,Litbrigði galdranna" (e. The Colour of Magic) árið 2007 í þýðingu Jóns Daníelssonar (f.1949) og Furðuljósið árið eftir.
Íslenskar leikgerðir
[breyta | breyta frumkóða]Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð setti upp Örlagasystur eftir bók Terry Pratchett, Wyrd Systers, árið 2003 í Austurbæ. Leikgerðin, sem er eftir Stephen Briggs, var þýdd af Gunnari Frey Steinssyni. Leikstjórar voru Atli Rafn Sigurðsson og Brynhildur Guðjónsdóttir.
Útgefin rit
[breyta | breyta frumkóða]Diskheimur
[breyta | breyta frumkóða]Nr. | Titill | Útgefið | Undirflokkun | Íslensk þýðing | Athugasemdir |
---|---|---|---|---|---|
1 | The Colour of Magic | 1983 | Rincewind | Litbrigði galdranna | |
2 | The Light Fantastic | 1986 | Furðuljósið | Framhald af The Colour of Magic | |
3 | Equal Rites | 1987 | Witches | ||
4 | Mort | Death | |||
5 | Sourcery | 1988 | Rincewind | ||
6 | Wyrd Sisters | Witches | |||
7 | Pyramids | 1989 | Djelibeybi | Vinningshafi í British Science Fiction Award, 1989[1] | |
8 | Guards! Guards! | City Watch | |||
9 | Eric | 1990 | Rincewind | Einnig gefin út í stærra broti og myndskreytt af Josh Kirby | |
10 | Moving Pictures | Iðnaðarbylting | |||
11 | Reaper Man | 1991 | Death | ||
12 | Witches Abroad | Witches | |||
13 | Small Gods | 1992 | Omnia | ||
14 | Lords and Ladies | Witches | |||
15 | Men at Arms | 1993 | City Watch | 148da í Big Read | |
16 | Soul Music | 1994 | Death | ||
17 | Interesting Times | Rincewind | |||
18 | Maskerade | 1995 | Witches | ||
19 | Feet of Clay | 1996 | City Watch | ||
20 | Hogfather | Death | 137da í Big Read; tilnefnd til British Fantasy Award, 1997[2] | ||
21 | Jingo | 1997 | City Watch | ||
22 | The Last Continent | 1998 | Rincewind | ||
23 | Carpe Jugulum | Witches | |||
24 | The Fifth Elephant | 1999 | City Watch | 153ja í Big Read; Locus Fantasy Award nominee, 2000[3] | |
25 | The Truth | 2000 | Iðnbylting | 193ja í Big Read | |
26 | Thief of Time | 2001 | Death | 152ur í Big Read; tilnefnd til Locus Award, 2002[4] | |
27 | The Last Hero | Rincewind | Einnig gefin út í stærra broti og myndskreytt af Paul Kidby | ||
28 | The Amazing Maurice and his Educated Rodents | Überwald | Er "YA" (young adult- unglinga eða barna) Discworld bók; vinningshafi 2001 Carnegie Medal | ||
29 | Night Watch | 2002 | City Watch | Fékk Prometheus Award 2003; var 73ja í Big Read; tilnefnd til Locus Award, 2003[5] | |
30 | The Wee Free Men | 2003 | Tiffany Aching | Önnur "YA" Discworld bókin; einnig útgefin í stærra broti og myndskreytt af Stephen Player | |
31 | Monstrous Regiment | Iðnbylting | Titillinn er tilvísun í The First Blast of the Trumpet Against the Monstruous Regiment of Women;[6] 2004 nominee for Locus Award for Best Fantasy Novel.[7] | ||
32 | A Hat Full of Sky | 2004 | Tiffany Aching | Þriðja "YA" Discworld bókin | |
33 | Going Postal | Moist von Lipwig | Tilnefnd til Locus og Nebula Awards, 2005[8] | ||
34 | Thud! | 2005 | City Watch | Tilnefnd til Locus Award, 2006[9] | |
35 | Wintersmith | 2006 | Tiffany Aching | Fjórða YA bókin. | |
36 | Making Money | 2007 | Moist von Lipwig | Vann Locus Award, tilnefnd til Nebula, 2008[10] | |
37 | Unseen Academicals | 2009 | Rincewind | Locus Award Nominee, 2010 | |
38 | I Shall Wear Midnight | 2010 | Tiffany Aching | Fimmta YA bókin, Andre Norton vinningshafi, 2010[11] | |
39 | Snuff | 2011 | City Watch | Þriðja söluhæsta bók fyrstu viku útgáfu[12] | |
40 | Raising Steam | 2013 | Moist von Lipwig | ||
41 | The Shepherd's Crown | 2015 | Tiffany Aching | Lokið við um mitt ár-2014 og gefin út eftir andlát 2015[13] |
Pratchett skrifaði og vann einnig með öðrum höfundum fjölda annarra Discworld bóka sem eru ekki eiginlegar skáldsögur.
Smásögur
[breyta | breyta frumkóða]Það er einnig nokkuð af smásögum eftir Pratchett byggðar á Discworld, svo sem sagan af sagan af uppruna skáldaða leiknum Thud. Allar eru í safninu ("anthology") A Blink of the Screen (2012) eins og í eftirfarandi ritum:
- "Troll Bridge" – í After The King: Stories in honour of J. R. R. Tolkien (1992); endurútgefið í The Mammoth Book of Comic Fantasy ritstýrt af Mike Ashley (1998); available online[14]
- "Theatre of Cruelty" (1993); fáanleg á netinu:[15]
- "The Sea and Little Fishes" – í Legends (1998), safni ("anthology") af smásögum ritstýrt Robert Silverberg
- "Death and What Comes Next" (2002); fáanleg á netinu[16]
- "A Collegiate Casting-Out of Devilish Devices" (2005); fáanleg á netinu[17]
Sjö smásögur voru einnig í safni af styttri verkum (meirihluta) Pratchetts, sem heitir Once More* With Footnotes (2004).
Að auki, er ein smásaga "Turntables of the Night" (1989) látin gerast í Englandi en með Death sem persónu; fánaleg á netinu og í báðum söfnunum.
"Mapps"
[breyta | breyta frumkóða]Þó að Terry Pratchett hafi sagt, "There are no maps. You can't map a sense of humour,"[18] þá eru fjögur "Mapps" (korrt): The Streets of Ankh-Morpork (1993), The Discworld Mapp (1995), A Tourist Guide to Lancre (1998), og Death's Domain (1999).Fyrstu tvö voru teiknuð af Stephen Player, byggð á plans by Pratchett og Stephen Briggs, þriðja er samvinna Briggs and Kidby, og það síðasta er eftir Paul Kidby. Öll innihalda bæklinga skrifaða af Pratchett og Briggs.
Vísindabækur
[breyta | breyta frumkóða]Pratchett vann einnig með Ian Stewart og Jack Cohen við fjórar bækur, og notuðu Diskheim til að lýsa almennum viðfangsefnum vísinda. Í hverri bók skiftast á kaflar af Discworld sögu og útskýringum á vísindinum sem tengjast henni. Bækurnar eru:
- The Science of Discworld (1999)
- The Science of Discworld II: The Globe (2002)
- The Science of Discworld III: Darwin's Watch (2005)
- The Science of Discworld IV: Judgement Day (2013)
Þrautabækur
[breyta | breyta frumkóða]David Langford hefur sett saman tvær Discworld ("quiz") þrauta bækur:
- The Unseen University Challenge (1996), skopstæling af "TV quiz show" University Challenge
- The Wyrdest Link (2002), skopstæling af "TV quiz show" The Weakest Link
Aðrar bækur
[breyta | breyta frumkóða]Aðrar Discworld útgáfur eru:
- The Discworld Almanak – The Year of The Prawn
- The Josh Kirby Discworld Portfolio (1993) A collection of Josh Kirby's artwork, published by Paper Tiger.
- The Discworld Companion (1994) An encyclopaedia of Discworld information, compiled by Pratchett and Briggs. An updated version was released in 2003, titled The New Discworld Companion. A further updated version was released in 2012, titled Turtle Recall: The Discworld Companion . . . So Far.[19]
- The Discworld Portfolio (1996) A collection of Paul Kidby's artwork, with notes by Pratchett.
- Nanny Ogg's Cookbook (2002) A collection of Discworld recipes, combined with etiquette, language of flowers etc., written by Pratchett with Stephen Briggs and Tina Hannan.
- The Art of Discworld (2004) Another collection of Paul Kidby's art.
- The Discworld Almanak (2004) An almanac for the Discworld year, in the style of the Diaries and the Cookbook, written by Pratchett with Bernard Pearson.
- Where's My Cow? (2005) A Discworld picture book referenced in Thud! and Wintersmith, written by Pratchett with illustrations by Melvyn Grant
- The Unseen University Cut Out Book (2006) Build your own Unseen University, written by Pratchett with Alan Batley and Bernard Pearson, published 1 October 2006.
- The Wit and Wisdom of Discworld (2007) A collection of quotations from the series.
- The Folklore of Discworld (2008) A collaboration with British folklorist Jacqueline Simpson, discussing the myths and folklore used in Discworld.
- The World of Poo (2012) Another in-universe children's book (similar to Where's My Cow), referenced in Snuff.
- The Compleat Ankh-Morpork: City Guide[20] (2012) The complete guide to the city of Ankh-Morpork
- Mrs Bradshaw's Handbook (2014)[21]
- The Discworld Atlas (2015)[22]
Ævintýri nálfanna
[breyta | breyta frumkóða]Á ensku heitir serían The Nome Trilogy eða The Bromeliad Trilogy
Nr | Titill | Útgefið | Íslensk þýðing | Athugasemdir |
---|---|---|---|---|
1 | Truckers | 1989 | Flóttinn (1997) | |
2 | Diggers | 1990 | Undir berum himni (2000) | |
3 | Wings | 1990 |
Johnny Maxwell
[breyta | breyta frumkóða]Nr | Titill | Útgefið | Athugasemdir |
---|---|---|---|
1 | Only You Can Save Mankind | 1992 | |
2 | Johnny and the Dead | 1993 | |
3 | Johnny and the Bomb | 1996 |
The Long Earth
[breyta | breyta frumkóða]Sería sem var sameiginlegt verk Terry Pratchetts og Stephen Baxters
Nr | Titill | Útgefið | Athugasemdir |
---|---|---|---|
1 | The Long Earth | 2012 | |
2 | The Long War | 2013 | |
3 | The Long Mars | 2014 | |
4 | The Long Utopia | 2015 | |
5 | The Long Cosmos | 2016 |
Aðrar bækur
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Útgefið | Meðhöfundur | Íslensk þýðing | Athugasemdir |
---|---|---|---|---|
The Carpet People | 1971 | |||
Dark Side of the Sun | 1976 | |||
Strata | 1981 | |||
The Unadulterated Cat | 1989 | |||
Good Omens | 1990 | Neil Gaiman | ||
Nation | 2008 | |||
Dodger | 2012 | |||
Jack Dodger's Guide to London | 2013 |
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Leikdómur Þorgeirs Tryggvasonar um Örlagasystur - skoðað 19. nóvember 2007.
- Leit að íslenskum þýðingum á bókum Terry Pratchett í Gegni[óvirkur tengill] - skoðað 21. nóvember 2007
- Terry Pratchett með Alzheimer, mbl.is - skoðað 13. desember 2007
- ↑ „1989 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 29. júní 2009.
- ↑ „1997 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 29. júní 2009.
- ↑ „2000 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 29. júní 2009.
- ↑ „2002 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 29. júní 2009.
- ↑ „2003 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 29. júní 2009.
- ↑ „',Monstrous Regiment', annotations at“. Lspace.org. Sótt 29. ágúst 2009.
- ↑ „2004 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 28. september 2009.
- ↑ „2005 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 29. júní 2009.
- ↑ „2006 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 29. júní 2009.
- ↑ „2008 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 29. júní 2009.
- ↑ "2010 Nebula Awards Winners", Locus Online, 21 May 2011, accessed 22 May 2011.
- ↑ „Snuff –third fastest selling novel since records began!“. Terry Pratchett. 30. október 2011. Sótt 23. nóvember 2011.
- ↑ „Petition asks Death to bring Sir Terry Pratchett back - BBC Newsbeat“. Bbc.co.uk. 1. janúar 1970. Sótt 3. mars 2017.
- ↑ „Troll Bridge“. Members.fortunecity.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. mars 2012. Sótt 9. mars 2012.
- ↑ „The L-Space Web: Theatre of Cruelty“. Lspace.org. Sótt 3. mars 2017.
- ↑ „The L-Space Web: Death and What Comes Next“. Lspace.org. Sótt 3. mars 2017.
- ↑ „A Collegiate Casting-Out of Devilish Devices“. Loki.ovh.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 21 október 2007. Sótt 29. ágúst 2009.
- ↑ Kehe, Jason (12. mars 2015). „Remembering Terry Pratchett, a Fantasy Icon“. Wired. Sótt 13. ágúst 2015.
- ↑ Shan, Darren (26. nóvember 2012). „TURTLE RECALL: The Discworld Companion . . . So Far | Ynci the Short-Tempered“. Gollancz Blog. Afrit af upprunalegu geymt þann 3 júní 2013. Sótt 31. maí 2013.
- ↑ „The Compleat Ankh-Morpork: City Guide“. Good Reads. Sótt 2. ágúst 2013.
- ↑ Mrs Bradshaw's Handbook (Discworld): Terry Pratchett. ISBN 9780857522436. Sótt 3. mars 2017.
- ↑ The Discworld Atlas (Discworld): Terry Pratchett. ISBN 9780857521309. Sótt 3. mars 2017.