Saga tölvuleikjavéla (önnur kynslóð)
Útlit
Önnur kynslóð tölvuleikjavéla hófst árið 1976 með Fairchild Channel F tölvunni. Atari 2600 var vinsælasta tölvan á meðan á annarri kynslóð stóð eða til ársins 1984. Aðrar vinsælar tölvur voru Intellivision, Odyssey 2 og ColecoVision. Árið 2004 hafði Atari 2600 selst í 30 milljónum eintaka.
Myndir af leikjatölvum
[breyta | breyta frumkóða]-
Nintendo Color TV Game (1977-1979)
-
Atari 2600 (1977-1992)
-
Magnavox Odyssey² (1978-1984)
-
Mattel Intellivision (1980-1991)
-
Atari 5200 (1982-1984)
-
Emerson Arcadia 2001 (1982-1983)
-
ColecoVision (1982-1984)
-
Sega SG-1000 (1983-1985)
-
Milton Bradley Microvision (1979-1981)