Notandaspjall:Akigka
Skjalasöfn |
Eldra |
Hrekkjavaka
[breyta frumkóða]Sæll/Sæl Akigka
Ég sá að þú eyddir út öllum mínum breytingum á Hrekkjavaka. Var einhver ástæða fyrir því, væri gott að skýringar fylgdu með. Með fyrirfram þökk, Bahauksson
- Sæll. Skýringarnar eru frá Braga á spjallsíðunni þinni. Þetta er í fyrsta lagi copy-paste af frétt á RÚV (s.s. mögulegt höfundaréttarbrot) og í öðru lagi upplýsingar sem eiga heima í sérgrein (sem ég sé að þú hefur búið til :) takk fyrir það). Aðalathugasemdin sem ég hef er samt að það er eins og þú viljir gera hrekkjavöku og veturnætur að sama hlut sem ég sé enga ástæðu til að gera. Hrekkjavökusiðir kunna að eiga sér einhverjar rætur í heiðnum hausthátíðum - en það er ekkert sem bendir til þess að þeir reki ættir sínar fremur til Norðurlanda en Bretlandseyja eða jafnvel Rómaveldis. --Akigka (spjall) 29. desember 2014 kl. 12:31 (UTC)
- Takk fyrir skýringuna. Já mér datt í hug að þetta væri ástæðan. Ég er búinn að þakka Braga fyrir ábendinguna og breyta að fullu í samræmi við ábendingarnar. Vinsamlegast líttu á breytingarnar áður en þú eyðir þeim út, nýja útgáfan ætti að vera í góðu lagi. Varðandi uppruna hátíðarinnar þá er þetta greinilega sama hátíðin en gengur undir mismunandi nöfnum eftir tungumálum eins og venjulegt er með marga hluti. Þetta er álit fræðimanns við Háskóla Íslands, og ætti því að vera nægjanlega góð ástæða fyrir að hafa umfjöllun um þetta á sömu síðu. En það má vissulega bæta við þínu sjónarhorni að þetta geti líka átt rætur sínar að rekja til Rómarveldis, ef þú hefur einhverjar heimildir fyrir þeirri skoðun? Bahauksson
- Ég hef ekkert á móti því að minnst sé á veturnætur í greininni um hrekkjavöku, með tengli á grein um þær, eins og nú er. Veturnætur eru vissulega áhugaverð hátíð sem á skilið ítarlega umfjöllun. Veturnætur eru samt ekki hrekkjavaka og hrekkjavaka er ekki veturnætur jafnvel þótt rekja megi uppruna sumra hrekkjavökusiða til forkristinna hátíða á borð við veturnætur, samhain og lemúríu (sbr. en:Lemuria (festival)). --Akigka (spjall) 29. desember 2014 kl. 13:11 (UTC)
- Takk fyrir skýringuna. Já mér datt í hug að þetta væri ástæðan. Ég er búinn að þakka Braga fyrir ábendinguna og breyta að fullu í samræmi við ábendingarnar. Vinsamlegast líttu á breytingarnar áður en þú eyðir þeim út, nýja útgáfan ætti að vera í góðu lagi. Varðandi uppruna hátíðarinnar þá er þetta greinilega sama hátíðin en gengur undir mismunandi nöfnum eftir tungumálum eins og venjulegt er með marga hluti. Þetta er álit fræðimanns við Háskóla Íslands, og ætti því að vera nægjanlega góð ástæða fyrir að hafa umfjöllun um þetta á sömu síðu. En það má vissulega bæta við þínu sjónarhorni að þetta geti líka átt rætur sínar að rekja til Rómarveldis, ef þú hefur einhverjar heimildir fyrir þeirri skoðun? Bahauksson
SDG
[breyta frumkóða]Sæl.
Hversvegna fá breytingar á menntun Sigmundar Davíðs ekki að standa? Textinn sem þarna er virðist því sem næst vera afritaður beint af hans eigin vefsvæði og því mikil óræðni í honum. Enda hefur SDG aldrei viljað tala mikið um menntun sína.
Heimild frá forsætisráðuneytinu ætti nú að bera eitthvað sem fær að standa.
- Ég sá ekki að þessar upplýsingar bættu neinu við þær sem fyrir voru í greininni þar sem kemur ágætlega ítarlega fram hvaða nám SDG hefur stundað, eða er ég að misskilja eitthvað? --Akigka (spjall) 28. maí 2014 kl. 13:34 (UTC)
- Úr samantektinni mátti jafnvel skilja að hann hefði lokið PhD í Oxfordháskóla sem er allskostar ósatt. Hinsvegar gerði ég aftur breytingar og bætti við heimildum og vona að við getum verið sammála um að þær eigi allar rétt á sér.
- Einnig þótti mér þörf á umritun. Aðallega vegna uppruna efnisins fra sigmundurdavid.is
- Jújú, þetta er ágætt :), en reyndar kemur ekki fram í heimildinni að hann hafi engri gráðu lokið... --Akigka (spjall) 28. maí 2014 kl. 14:07 (UTC)
- Einnig þótti mér þörf á umritun. Aðallega vegna uppruna efnisins fra sigmundurdavid.is
Stóri listinn
[breyta frumkóða]Ég hef séð að þú hefur verið að vinna í stóra listanum og er að velta fyrir mér hvort við ættum að líta á hann sem grunntré fyrir flokkunarkerfið á greinum. Ég hef verið að reyna að flokka margar vandræðasíður og veit ekki alltaf við hvað ég eigi að miða. En ef við notuðum stóra listann sem grunn þá væri það mikið auðveldara. Veistu hvort hann sé hugsaður þannig eða bara sjálfstæð flokkun yfir þær greinar sem ættu að vera til. Bragi H (spjall) 13. janúar 2014 kl. 14:55 (UTC)
- Ég er svolítið efins, en eflaust mætti prófa það, alla vega fyrir þá hluta. Ég hef líka verið að velta fyrir mér hvort við gætum notað Lykilskrá Gegnis sem flokkakerfi, a.m.k. að hluta. --Akigka (spjall) 13. janúar 2014 kl. 16:06 (UTC)
- Já það væri líka hægt, að minstakosti nota hann þegar maður rekur í vörðurnar. En er stóri listin okkar smíð eða er þetta þýðing frá wikipedia úti? Og ef svo er, veist þú hvort þeir hafi hann til hliðsjónar. Bragi H (spjall) 13. janúar 2014 kl. 16:13 (UTC)
- Ég prófaði að fletta upp á „krossgáta“ í Lykilskrá Gegnis en engin niðurstaða fannst. Svo kanski við getum ekki alfarið notað hana en hún getur verið góð til viðmiðunar. Bragi H (spjall) 13. janúar 2014 kl. 16:17 (UTC)
- Prófaðu "krossgátur" :) En stóri listinn er altsvo þýðing af ensku wp. Ég var búinn að uppfæra hann miðað við nýjustu gerð að hluta. --Akigka (spjall) 13. janúar 2014 kl. 17:07 (UTC)
- Mikið rétt, fleirtalan skilaði þessu og að mér sýnist í fljótu bragði flokkað nokkurnvegin alveg eins og í stóra listanum. Bragi H (spjall) 13. janúar 2014 kl. 17:49 (UTC)
- Prófaðu "krossgátur" :) En stóri listinn er altsvo þýðing af ensku wp. Ég var búinn að uppfæra hann miðað við nýjustu gerð að hluta. --Akigka (spjall) 13. janúar 2014 kl. 17:07 (UTC)
Request for translation
[breyta frumkóða]Dear Akigka, please translate the article en:Ryhor Baradulin. Thank you in advance. --Rymchonak (ырытыы) 11:45, 3 Кулун тутар 2014 (UTC)
Íslensk nöfn á löndum
[breyta frumkóða]Þú hefur kannski tekið eftir því að ég er grimmt að bæta inn tengingum á wikiorðabókina og er að vinna þónokkuð í henni. Þar sem þú ert að vinna í landafræðinni og mjög oft, eða næstum alltaf, höfum við þýtt eða aðlagað erlend heiti landa að íslenskunni, þætti mér vænt um ef þú settir tengil á wikiorðabókina svona jafnóðum og þú ert að vinna í þessum greinum, jafnvel þótt orðið sé ekki ennþá til í orðabókinni. Ég skapa þau svo þar strax eða seinna, það er þó að minstakosti komin tengillinn sem virkist þegar orðið hefur verið skráð. Því mér finnst skipta máli að við kunnum að fara með þessi orð, það er oft misbrestur á því að íslenskuðu orðin séu beygð rétt sem dæmi. Bragi H (spjall) 10. mars 2014 kl. 11:56 (UTC)
- Skal hafa það í huga. Flott mál. --Akigka (spjall) 10. mars 2014 kl. 13:16 (UTC)
Hugtakið „Arabalönd“
[breyta frumkóða]Þar sem þú ert búin að skrifa svo mikið um lönd heimsins er ég að velta fyrir mér hvort þú eigir eitthvað betra orðalag fyrir greinina um Mæðradaginn, en þar stendur „í Arabalöndum er hann haldinn á jafndægri á vori“. Ég finn hvergi notað orðið Arabalönd annarstaðar á wikipedia, en er alveg lens hvaða orð ég ætti að nota í staðinn. Dettur þér eitthvað betra orð í hug? Bragi H (spjall) 8. maí 2014 kl. 15:41 (UTC)
- Arabalönd er hugtak sem notað er víða, en á ensku er það "Arab World" (https://en.wikipedia.org/wiki/Arab_World) Að mínu mati er orðið fullkomlega gilt enda er það eina orðið sem á við þessi tilteknu lönd í Norður Afríku og Miðausturlöndum. -Ice-72 (spjall) 8. maí 2014 kl. 16:46 (UTC)
- Raunar sýnist mér á smákönnun að Arabaríkin sé algengasta hugtakið... annars virðist en:Arab World vera ansi umdeild grein; þótt arabíska sé töluð í Norður-Afríku er ekki endilega víst að íbúar allra Norður-Afríkulanda líti á sig sem "araba", hvað þá allir íbúar í ríkjum Arababandalagsins eins og greinin virðist gefa til kynna. En þetta er samt algengt hugtak í íslensku, eins og fjölmörgum öðrum málum og því sjálfsagt að skýra það hér. --Akigka (spjall) 8. maí 2014 kl. 17:27 (UTC)
- Þannig að við ættum að halda þá inni hugtakinu Arabalöndin? Gæti samt eins og þú segir verið snúið að skrifa grein um þau. Bragi H (spjall) 8. maí 2014 kl. 18:06 (UTC)
- Þetta er samt hugtak sem er notað svo það er sjálfsagt að skýra inntak þess, þótt það kunni að vera umdeilt. --Akigka (spjall) 9. maí 2014 kl. 09:32 (UTC)
- Þannig að við ættum að halda þá inni hugtakinu Arabalöndin? Gæti samt eins og þú segir verið snúið að skrifa grein um þau. Bragi H (spjall) 8. maí 2014 kl. 18:06 (UTC)
- Raunar sýnist mér á smákönnun að Arabaríkin sé algengasta hugtakið... annars virðist en:Arab World vera ansi umdeild grein; þótt arabíska sé töluð í Norður-Afríku er ekki endilega víst að íbúar allra Norður-Afríkulanda líti á sig sem "araba", hvað þá allir íbúar í ríkjum Arababandalagsins eins og greinin virðist gefa til kynna. En þetta er samt algengt hugtak í íslensku, eins og fjölmörgum öðrum málum og því sjálfsagt að skýra það hér. --Akigka (spjall) 8. maí 2014 kl. 17:27 (UTC)
Kosningasnið
[breyta frumkóða]Væri ekki hægt að fá kosningasnið líkt og er sett fyrir kosningar á ensku Wikipedia? -Ice-72 (spjall) 10. maí 2014 kl. 15:18 (UTC)
Cyril Genik
[breyta frumkóða]Hello Akigka, If you have a chance could you take a look at this brief biographical article in my sandbox? I'm having a difficult time finding anyone fluent in Icelandic in my region. I would like to use this text to create an article in the Icelandic Wikipedia. How close am I with the language? It is taken from the English Cyril Genik. Nicola Mitchell (spjall) 15. maí 2014 kl. 14:21 (UTC)
- Hello Nicola. The article is a bit far from being in readable Icelandic. If I might suggest something it would be to create a one-paragraph short stub with the {{athygli}} tag and see if anyone cares to correct and expand it. --Akigka (spjall) 15. maí 2014 kl. 15:06 (UTC)
Okay, thanks! Nicola Mitchell (spjall) 15. maí 2014 kl. 17:19 (UTC)
Tin Can Cathedral
[breyta frumkóða]Hello Akigka, I am looking for someone to translate the English text in my Icelandic Sandbox. This is from the English Wikipedia: Tin Can Cathedral, and its brief biographical adjacent article: Cyril Genik. If I can get an Icelandic text, I can create the article in the Icelandic Wikipedia. Can you somehow let this be know to the Icelandic Wikipedia? I don't know my way around as to how to do this. I would be grateful for any help you can give me with such a posting, if such a thing is even possible . Thank you. Nicola Mitchell (spjall) 13. ágúst 2014 kl. 21:59 (UTC)
- Hello Nicola. The best way I think is to request translation in Wikipedia:Potturinn, but be prepared to wait a bit for the translation (although it seems a very interesting article). --Akigka (spjall) 14. ágúst 2014 kl. 11:30 (UTC)
Hello Akigka, Could you put that request in for me? I don't know how to do this. I'm still searching locally, and have been so for months trying to find someone fluent enough in Manitoba to do an Icelandic translation for me. If I find someone here first, which probably is not likely, I'll remove my request. Thank you for getting back to me. Nicola Mitchell (spjall) 14. ágúst 2014 kl. 11:42 (UTC)
Okay,I've posted my request in Wikipedia:Potturinn. Thank you Akigka. Nicola Mitchell (spjall) 16. ágúst 2014 kl. 12:13 (UTC)
Hello Akigka, I've found someone in Iceland to do the translation for me. I'll remove the notice now from Wikipedia: Potturinn. Nicola Mitchell (spjall) 16. september 2014 kl. 11:50 (UTC)
An important message about renaming users
[breyta frumkóða]Dear Akigka, My aplogies for writing in English. Please translate or have this translated for you if it will help. I am cross-posting this message to many places to make sure everyone who is a Wikimedia Foundation project bureaucrat receives a copy. If you are a bureaucrat on more than one wiki, you will receive this message on each wiki where you are a bureaucrat.
As you may have seen, work to perform the Wikimedia cluster-wide single-user login finalisation (SUL finalisation) is taking place. This may potentially effect your work as a local bureaucrat, so please read this message carefully.
Why is this happening? As currently stated at the global rename policy, a global account is a name linked to a single user across all Wikimedia wikis, with local accounts unified into a global collection. Previously, the only way to rename a unified user was to individually rename every local account. This was an extremely difficult and time-consuming task, both for stewards and for the users who had to initiate discussions with local bureaucrats (who perform local renames to date) on every wiki with available bureaucrats. The process took a very long time, since it's difficult to coordinate crosswiki renames among the projects and bureaucrats involved in individual projects.
The SUL finalisation will be taking place in stages, and one of the first stages will be to turn off Special:RenameUser locally. This needs to be done as soon as possible, on advice and input from Stewards and engineers for the project, so that no more accounts that are unified globally are broken by a local rename to usurp the global account name. Once this is done, the process of global name unification can begin. The date that has been chosen to turn off local renaming and shift over to entirely global renaming is 15 September 2014, or three weeks time from now. In place of local renames is a new tool, hosted on Meta, that allows for global renames on all wikis where the name is not registered will be deployed.
Your help is greatly needed during this process and going forward in the future if, as a bureaucrat, renaming users is something that you do or have an interest in participating in. The Wikimedia Stewards have set up, and are in charge of, a new community usergroup on Meta in order to share knowledge and work together on renaming accounts globally, called Global renamers. Stewards are in the process of creating documentation to help global renamers to get used to and learn more about global accounts and tools and Meta in general as well as the application format. As transparency is a valuable thing in our movement, the Stewards would like to have at least a brief public application period. If you are an experienced renamer as a local bureaucrat, the process of becoming a part of this group could take as little as 24 hours to complete. You, as a bureaucrat, should be able to apply for the global renamer right on Meta by the requests for global permissions page on 1 September, a week from now.
In the meantime please update your local page where users request renames to reflect this move to global renaming, and if there is a rename request and the user has edited more than one wiki with the name, please send them to the request page for a global rename.
Stewards greatly appreciate the trust local communities have in you and want to make this transition as easy as possible so that the two groups can start working together to ensure everyone has a unique login identity across Wikimedia projects. Completing this project will allow for long-desired universal tools like a global watchlist, global notifications and many, many more features to make work easier.
If you have any questions, comments or concerns about the SUL finalisation, read over the Help:Unified login page on Meta and leave a note on the talk page there, or on the talk page for global renamers. You can also contact me on my talk page on meta if you would like. I'm working as a bridge between Wikimedia Foundation Engineering and Product Development, Wikimedia Stewards, and you to assure that SUL finalisation goes as smoothly as possible; this is a community-driven process and I encourage you to work with the Stewards for our communities.
Thank you for your time. -- Keegan (WMF) talk 25. ágúst 2014 kl. 18:24 (UTC)
--This message was sent using MassMessage. Was there an error? Report it!
Hlaða inn skrám, Innsendingarleiðarvísir?
[breyta frumkóða]Hello! Sorry for writing in English. As you're an administrator here, please check the message I left on MediaWiki talk:Licenses and the village pump. Thanks, Nemo 18. september 2014 kl. 19:22 (UTC)
Málmkönnukirkjan - Tin Can Cathedral
[breyta frumkóða]Hello Akigka, I have put the Icelandic translation into my Icelandic sandbox: Notandi:Nicola Mitchell/sandbox. The translator had a few minor problems, and those sections I have put in bold. Would you be able to read through them, as well as the translation overall, and see if you can help. The original English, that she worked from, is the English Wikipedia: Tin Can Cathedral, and its accompanying article Cyril Genik. Thank you. Nicola Mitchell (spjall) 21. október 2014 kl. 18:53 (UTC)
- Hello. Thank you for your contribution to our Wikipedia. I corrected the Genik article and will take a look at the church article in due time. I think that a more apt Icelandic translation of the name would be „Dósakirkjan“ (lit. the can church) as "tin can" usually is just translated as "dós" (as in "tin can factory" -> dósaverksmiðja). I've searched high and low for a reference to the church in the Icelandic Winnipeg press but alas found nothing. Only one fleeting reference to Genik in Heimskringla (here) about the betrayal of some McCreary to the Galician settlement in Yorkton. --Akigka (spjall) 22. október 2014 kl. 11:03 (UTC)
Hello Akigka, I've created the article under Dósakirkjan. I've left the bold print where my translator had problems. Its a miracle that you found a reference to Genik. Its something I was hoping for. Can you work it either into the article or into the External links or See again? But please, when you have a chance, it would be great to have it in the article, fleeting as it is. Thanks for all your help. Nicola Mitchell (spjall) 22. október 2014 kl. 11:28 (UTC)
P.S. I've put External Links into the Cyril Genik article and put the Heimskringla link in there. Also, I added the citation you needed for the Carpathia Store. You might want to double-check everything when you get a chance. Nicola Mitchell (spjall) 22. október 2014 kl. 13:21 (UTC)
Hlöðustjarna fyrir þig!
[breyta frumkóða]Hlöðustjarna prófarkalesarans | |
Thank you for all your hard work on Dósakirkjan and Cyril Genik. Nicola Mitchell (spjall) 24. október 2014 kl. 02:27 (UTC) |
Greinar um þéttbýlisstaði í Svíþjóð
[breyta frumkóða]Búið er að semja fjöldann allan af greinum um þéttbýlisstaði í Svíþjóð með meira eða minna vitlausri íslensku, en þó sérstaklega vesen með flokkun. Ég er illa að mér um hvernig flokkunartréið er í Svíþjóð, hvað teljast héruð, sýslur, hvernig til dæmis við þýðum komun og svo framvegis. Þar sem þú hefur einbeitt þér mikið að landafræði gætir þú skoðað þessar greinar. Þær eru sjálfsagt orðnar nálægt 100+ og því mikilvægt að grípa strax inn í. Notandinn sem er að setja þær inn og ég er búin að vera í nokkru sambandi við, en þekki þetta ekki nóg til að leiðbeina honum almennilega er J 1982 og hér getur þú séð þann „urmul“ af greinum og breytingum sem hann hefur sett inn og við þurfum sjálfsagt að laga flestar ef ekki allar nema ef við getum leiðbeint honum. Bragi H (spjall) 27. nóvember 2014 kl. 15:27 (UTC)
- Ég sé að hann notar "Sveitarfélagið X" - það er allt í lagi en væri kannski betra að nota "X (sveitarfélag)"? --Akigka (spjall) 28. nóvember 2014 kl. 11:08 (UTC)
Hi dear Akigka, I want to thank you to have helped me in translating this page.
See you soon!
Rei Momo (spjall) 16. desember 2014 kl. 11:01 (UTC)
Samvinna mánaðarins
[breyta frumkóða]Ég veit ekki hvort hver sem er getur sett inn samvinnu mánaðarins en fyrst hún hefur ekki verið valin fyrir mánuðinn datt mér í hug að hún gæti verið íslensk stjórnsýsla. Ég er búinn að vera að vinna í ýmsum greinum sem tengjast stjórnarráði Íslands, ráðuneytum, ráðherrum, stjórnmálaflokkum o.s.frv. Hvernig hljómar það? -Ice-72 (spjall) 2. janúar 2015 kl. 18:45 (UTC)
- frábær hugmynd :) --Akigka (spjall) 3. janúar 2015 kl. 15:34 (UTC)
Síðan um íslenska höfunda sem fóru í almenning 1. janúar 2015
[breyta frumkóða]Hvar er aftur síðan sem þú varst að vinna um hvaða Íslenskir höfundar fara í almenning um áramótin núna? Mér langar til að vekja máls á þessu fólki/verkum og almennt um þessa 70 ára reglu.Bragi H (spjall) 4. janúar 2015 kl. 11:48 (UTC)
Sameina greinarnar Almannagæði og Samgæði
[breyta frumkóða]Sæl/l Akigka.
Hvernig sameinar maður greinar? Viltu sameina fyrir mig greinarnar Samgæði og Almannagæði, eða segja mér hvernig á að gera það? :) Greinin um Samgæði er bara ein setning, svo það er spurning um að eyða þeirri síðu og vísa "Samgæði" að greininni um "Almannagæði."
Svo þarf einnig að bæta við fleiri tungumálatenglum í þeirri grein. Ég veit ekki ekki heldur hvernig á að gera það, þ.e.a.s. "nýja leiðin" til þess.
- -Tjörvi Schiöth, 22. ágúst 2015, kl. 14:24 (UTC)
- Sæll, það er ekkert mál að sameina greinar. Þú getur t.d. breytt greininni Samgæði og sett þar inn #Tilvísun[[Almannagæði]]. Þá vísar hún sjálfkrafa þangað. Ég skal sjá um að breyta iw-tenglunum, en það er gert á wikidata. --Akigka (spjall) 22. apríl 2015 kl. 14:40 (UTC)
Translating the interface in your language, we need your help
[breyta frumkóða]Please register on translatewiki.net if you didn't yet and then help complete priority translations (make sure to select your language in the language selector). With a couple hours' work or less, you can make sure that nearly all visitors see the wiki interface fully translated. Nemo 26. apríl 2015 kl. 14:06 (UTC)
Grein um Líberland og vandræði með þýðingar á hugtökum
[breyta frumkóða]Ég hef mikinn áhuga á örríkjum og landsvæðum sem fólk hefur stofnað sjálft nær alltaf í óþökk annara ríkja og skrifaði fyrstu greinina um slíkt „land“, Líberland núna áðan. Ég hef verið að vandræðast með þýðingar á ýmsum hugtökum og þá sérstaklega „micronation“, sem ég þýði örríki á meðan ég hef ekki neitt annað hugtak sem ég þekki og ekki síst „self-proclaimed“, sem ég veit ekkert hvernig ég á að þýða svo ekki verði úr eitthvað klúðursslegt hugtak. Hef hvergi fundið íslenskt hugtak yfir „self-proclaimed“. Læt mér detta í hug „Sjálfsyfirlýst örríki“ eða eitthvað í þá veru. Þar sem þú ert búin að vera að skrifa um lönd heimsins (en þessi ósamþykktu eru þó eftir, þau sem ég hef mestan áhuga á) þá passar Taxobox'ið Land oftast ekki við þau, eða þá að mjög margar tölur vantar. Ert þú til í að líta á þessa grein og sjá hvort þú getir lagað hana til þannig að hún sómi sér sæmilega sem grein um „land“ og ekki sýst ef þú hefur einhverjar hugmyndir um hvaða nöfn eigi að gefa þessum ríkjum/landsvæðu (eða borpalli, Seeland sem er eitt þeirra frægast er bara olíuborpallur). Bragi H (spjall) 19. maí 2015 kl. 12:42 (UTC)
- Sé að fáninn og skjaldamerkið koma ekki fram og fann út að myndir af þeim hafa ekki verið færð yfir á commons svo kanski er þá best að sleppa þeim hér þótt þau birtist á ensku wikipedia þar sem þau eru hýst eins og er? Bragi H (spjall) 19. maí 2015 kl. 12:46 (UTC)
- Það eina hugtak sem ég finn hér wikipedia sem gætii átt við það sem á ensku kallast self-proclaimed autonomous neighbourhood sem er notað í ensku greininni um Kristjaníu en þýtt hér sem sjálfstýrðu samfélagi. Veit ekki hvort þessi þýðing gæti orðið „hráefni“ í íslenskt hugtak? Bragi H (spjall) 19. maí 2015 kl. 13:00 (UTC)
- Sjálfstýrt er væntanlega þýðing á "autonomous". Önnur leið væri að nota það sem forskeyti "sjálfstjórnar-". Mér finnst "sjálfskipað" ágætt yfir "self-proclaimed". Lausnin með landasniðið (sem þarf í raun að taka algerlega í gegn) er að gera það sveigjanlegra. Hef oft rekið mig á það sjálfur. Lausnin með skjaldarmerki og fána gæti verið þessi:
- Það eina hugtak sem ég finn hér wikipedia sem gætii átt við það sem á ensku kallast self-proclaimed autonomous neighbourhood sem er notað í ensku greininni um Kristjaníu en þýtt hér sem sjálfstýrðu samfélagi. Veit ekki hvort þessi þýðing gæti orðið „hráefni“ í íslenskt hugtak? Bragi H (spjall) 19. maí 2015 kl. 13:00 (UTC)
--Akigka (spjall) 19. maí 2015 kl. 13:10 (UTC)
Hey
[breyta frumkóða]Hey, getur þú hjálpað hreinsa þetta atriði, takk: Iglesia del Pueblo Guanche.--83.52.170.108 29. maí 2015 kl. 08:55 (UTC)
Request
[breyta frumkóða]Greetings.
Could you create a long and detailed article about the prominent Turkish economist Dani Rodrik in Icelandic?
Thank you.
Hello Dear, please start this article. Thank you very much. Susi
Halló
[breyta frumkóða]Halló, þú geta bætt þessar greinar, þakka þér: Cristóbal Bencomo y Rodríguez, Biskupsdæmi í San Cristóbal de La Laguna.--83.59.137.248 31. mars 2016 kl. 11:57 (UTC)
Greinin um Mið-austurlönd
[breyta frumkóða]Greinin um Mið-Austurlönd var gæðagrein en hefur verið algerlega umskrifuð af óskráðum notendum. Ég er illa að mér í bæði afstöðu til breytinga á gæðagreinum annarsvegar og hinsvegar hvort þessar breytingar séu til góðs. Þar sem þú hefur skrifað mikið um landafræði langar mig að biðja þig að skoða greinina og leggja mat á þessar breytingar. Ég hef ekkert snert við þessu en sýnist að þetta sé algerlega farið úr böndunum. Kannski er þarna efni inn á milli sem er gott og nothæft en greinin er bæði orðin allt of löng og í henni efni sem ekki á þar heima heldur í sér greinum. Bragi H (spjall) 3. maí 2016 kl. 10:18 (UTC)
- Sæll. Ég sé ekki betur en notandinn eða notendurnir sem lögðu svona mikla vinnu í greinina frá 8. apríl hafi sjálfir merkt hana sem gæðagrein án nokkurrar umræðu :) (hér: [1]). Það er vissulega margt þarna sem má laga, en ég sé ekki betur en um töluvert aukið efni sé að ræða frá þeim stubb sem greinin var fyrir. Það er því kannski ástæða til að svipta hana gæðagreinarstimplinum, fara yfir hana og lagfæra og tilnefna svo, eða hvað? --Akigka (spjall) 4. maí 2016 kl. 10:11 (UTC)
- Ef þeir hafa merkt hana sjálfir sem gæðagrein finnst mér ekki spurning um að svifta hana því samkvæmt þeim reglum sem notaðar eru til að kjósa um þær. Hinsvegar eru þeir/þau alltaf af og til að halda áfam með þessa grein og þessvegna hef ég sjálfur ekkert átt við hana en bara fylgst með. Það sem ég tek sérstaklega eftir er hversu ýtarlegir kaflar eru um marga hluti sem mér finnst að ættu að vera í sér greinum með stuttu yfirliti þarna og vísun í aðalgreinar sem þá ætti að stofna með því mikla efni sem þarna er komið inn. Þá fyrst held ég að raunhæft sé að fara yfir greinina og lagfæra það sem betur mætti fara því þetta er gríðarlega löng grein eins og er. Bragi H (spjall) 4. maí 2016 kl. 11:14 (UTC)
Your administrator status on is.wikisource
[breyta frumkóða]Hello. A policy regarding the removal of "advanced rights" (administrator, bureaucrat, etc.) was adopted by community consensus in 2013. According to this policy, the stewards are reviewing activity on wikis with no inactivity policy. You meet the inactivity criteria (no edits and no log actions for 2 years) on the wiki listed above. Since that wiki does not have its own rights review process, the global one applies. If you want to keep your rights, you should inform the community of the wiki about the fact that the stewards have sent you this information about your inactivity. If the community has a discussion about it and then wants you to keep your rights, please contact the stewards at m:Stewards' noticeboard, and link to the discussion of the local community, where they express their wish to continue to maintain the rights. If you wish to resign your rights, you can reply here or request removal of your rights on Meta. If there is no response at all after approximately one month, stewards will proceed to remove your administrator and/or bureaucrat rights. In ambiguous cases, stewards will evaluate the responses and will refer a decision back to the local community for their comment and review. If you have any questions, please contact the stewards. Rschen7754 14. júlí 2016 kl. 06:24 (UTC)
Magnús Tómasson myndlistarmaður
[breyta frumkóða]Sæll. Ég sé að á Wikipedia er stubbur um Magnús Tómasson. Hver gerði þennan stubb? Ég hefði hug á að gera almennilega síðu (grein) um Magnús og feril hans með myndum. Kveðja Kristján Frímann Kristjánsson (spjall) 4. ágúst 2016 kl. 14:23 (UTC)
Ófullnægjandi upplýsingar um Frjalslyndir.png
Takk fyrir að hlaða inn Frjalslyndir.png , Kvennaframbod.jpg og AlthyduflLogo.png. Þær hafa verið merktar, því þú hefur ekki skrifað nægilegar upplýsingar. Vinsamlegast lestu vel yfir merkinguna og bættu við þeim upplýsingum sem beðið hefur verið um. Ef upplýsingunum hefur ekki verið bætt innan viku verður skránum eytt. Ef þú sérð þessi skilaboð eftir að þeim hefur verið eytt getur þú haft samband við eitt af Möppudýrunum til að endurvekja hana. Snaevar (spjall) 14. ágúst 2016 kl. 22:33 (UTC)
Nikolai Noskov
[breyta frumkóða]Halló, kæri Akigka! Ég veit ekki íslenska tungu, en ég ætla að gera fyrir þig að panta: þú getur á íslensku greininni um rússneska söngvari Nikolai Noskov? Ef þú gerir þessa grein, ég mun vera mjög þakklát fyrir þig! Þakka þér! --217.66.156.111 19. ágúst 2016 kl. 18:01 (UTC)
Ófullnægjandi upplýsingar um Sjalfstaedisflokkurinn.png
Takk fyrir að hlaða inn Sjalfstaedisflokkurinn.png , Vinstrigraenir.png og Althydubladid_12_okt_1990.png. Þær hafa verið merktar, því þú hefur ekki skrifað nægilegar upplýsingar. Vinsamlegast lestu vel yfir merkinguna og bættu við þeim upplýsingum sem beðið hefur verið um. Ef upplýsingunum hefur ekki verið bætt innan viku verður skránum eytt. Ef þú sérð þessi skilaboð eftir að þeim hefur verið eytt getur þú haft samband við eitt af Möppudýrunum til að endurvekja hana. Snaevar (spjall) 2. október 2016 kl. 12:27 (UTC)
Íran kontra
[breyta frumkóða]Sæl/l. Ég vildi benda þér á að síðan Íran-kontra hneykslið er þegar til og nú eru tvær greinar um málið. Berserkur (spjall) 19. nóvember 2016 kl. 13:14 (UTC)
Request
[breyta frumkóða]Hello.
Could you create the article en:Foreign relations of Azerbaijan in Icelandic, like the article Alþjóðatengsl Íslands which you created?
Thank you.
Share your experience and feedback as a Wikimedian in this global survey
[breyta frumkóða]Hello! The Wikimedia Foundation is asking for your feedback in a survey. We want to know how well we are supporting your work on and off wiki, and how we can change or improve things in the future.[survey 1] The opinions you share will directly affect the current and future work of the Wikimedia Foundation. You have been randomly selected to take this survey as we would like to hear from your Wikimedia community. To say thank you for your time, we are giving away 20 Wikimedia T-shirts to randomly selected people who take the survey.[survey 2] The survey is available in various languages and will take between 20 and 40 minutes.
You can find more information about this project. This survey is hosted by a third-party service and governed by this privacy statement. Please visit our frequently asked questions page to find more information about this survey. If you need additional help, or if you wish to opt-out of future communications about this survey, send an email to surveys@wikimedia.org.
Thank you! --EGalvez (WMF) (talk) 13. janúar 2017 kl. 22:23 (UTC)
- ↑ This survey is primarily meant to get feedback on the Wikimedia Foundation's current work, not long-term strategy.
- ↑ Legal stuff: No purchase necessary. Must be the age of majority to participate. Sponsored by the Wikimedia Foundation located at 149 New Montgomery, San Francisco, CA, USA, 94105. Ends January 31, 2017. Void where prohibited. Click here for contest rules.
Liv and Maddie
[breyta frumkóða]This article was deleted due to having text copied from the Faroese Wikipedia which was translated from the English article. Could you restore it? I can't find proof that there is an Icelandic version of the show, but should it use the Icelandic name anyway? Last year an IP attempted to create Dove Cameron who stars in the show and it was deleted, like the article itself. Dove Cameron is an actress and singer who plays the titular roles on the show. The show itself is an American sitcom that airs on Disney Channel. The series stars Dove Cameron in a dual role as identical twin sisters with entirely different personalities who are best friends. I wrote more about the plot in this revision. Also, the same IPs edited Gordy with English content. That needs translation too. Kkjj (spjall) 23. janúar 2017 kl. 18:37 (UTC)
- You have given no reason to restore it. Google translate/ copy-paste sites are unappropriate, it is better to start from scratch in the correct language.
The deletor. Berserkur (spjall) 23. janúar 2017 kl. 20:35 (UTC)
- Will you restore it if Akigka or Snaevar fixes it? Snaevar can speak some Faroese, and the Faroese content is also available in the Danish Wikipedia. Should I ask him myself or will he see this? Kkjj (spjall) 24. janúar 2017 kl. 00:29 (UTC)
- I just copied this and asked. Kkjj (spjall) 24. janúar 2017 kl. 00:34 (UTC)
- Bersekur is following protocol here. Admins are allowed to delete pages in a different language than Icelandic, it is one of the items mentioned on the English Wikipedia:Overview. We have an backlog of pages that should be created, and it is at Wikipedia:Beiðnir um greinar. Your article does not get any points for having been created already and as far as I am concerned it is in the lowest group of pages in terms of priority.--Snaevar (spjall) 24. janúar 2017 kl. 01:45 (UTC)
- The original article was written in Icelandic, can I go back to that version? It was in the history. Also last year I uploaded the show's logo along with the original movie poster for Lady and the Tramp. I couldn't find a license for either but are there TV show logos or movie posters that do? Would you restore it if I could add a license? I'll restore the version of Liv and Maddie without the untranslated content that is still more developed than the current. Would that be OK? And what's the license for the TV logo and the movie poster? Kkjj (spjall) 24. janúar 2017 kl. 22:32 (UTC)
- Bersekur is following protocol here. Admins are allowed to delete pages in a different language than Icelandic, it is one of the items mentioned on the English Wikipedia:Overview. We have an backlog of pages that should be created, and it is at Wikipedia:Beiðnir um greinar. Your article does not get any points for having been created already and as far as I am concerned it is in the lowest group of pages in terms of priority.--Snaevar (spjall) 24. janúar 2017 kl. 01:45 (UTC)
- I just copied the last part of this conversation. The page about Liv and Maddie was originally written in Icelandic until last year. Lady and the Tramp still exists, but does not have a movie poster currently. Kkjj (spjall) 26. janúar 2017 kl. 10:47 (UTC)
- Did you see what I wrote at Spjall:Titanic (kvikmynd 1997)? Also I noticed that Titanic has the movie poster license, can you restore the Lady and the Tramp poster so I can add the license? Also I don't know who else to ask about updating pages about movies and TV shows. Is anyone here interested in these articles? I keep thinking they aren't, based on what Bersekur and Snaevar said. If you're ever interested or know anyone who is, can you tell me? Kkjj (spjall) 4. desember 2017 kl. 14:12 (UTC)
- On the backlog of pages that should be created, it lists "Menning", but I'm not sure what this means exactly. One of the listings is for My Little Pony: Friendship Is Magic, but what I don't know is if that show is any more relevant than Liv and Maddie. I tried finding the Icelandic title for the show, but I can't seem to find it. I don't know if the show is dubbed in Icelandic or not, and from what I know Liv and Maddie isn't either. My point is if Liv and Maddie is low priority, then is My Little Pony: Friendship Is Magic low priority as well? Although it was never created, but does it need to be or should it be taken off the backlog? I also tried to reupload Mynd:Lady-and-tramp-1955-poster.jpg, but it just says Skapa Mynd:Lady-and-tramp-1955-poster.jpg, which means creating File:Lady-and-tramp-1955-poster.jpg. I forgot how to upload. Even worse, on the Titanic poster it lists a different source than the English Wikipedia. The file I uploaded for Lady and the Tramp was from the English Wikipedia. It exists in English as en:File:Lady-and-tramp-1955-poster.jpg. It should be noted that Lady and the Tramp is more notable than My Little Pony: Friendship Is Magic, since it is actually dubbed in Icelandic. The Icelandic dub was made in 1995. But from what I know Liv and Maddie, Gordy, and My Little Pony: Friendship Is Magic are not dubbed. I couldn't find them at least. Kkjj (spjall) 5. desember 2017 kl. 23:35 (UTC)
Your feedback matters: Final reminder to take the global Wikimedia survey
[breyta frumkóða](Sorry to write in English)
Hello! This is a final reminder that the Wikimedia Foundation survey will close on 28 February, 2017 (23:59 UTC). The survey is available in various languages and will take between 20 and 40 minutes. Take the survey now.
If you already took the survey - thank you! We won't bother you again.
About this survey: You can find more information about this project here or you can read the frequently asked questions. This survey is hosted by a third-party service and governed by this privacy statement. If you need additional help, or if you wish to opt-out of future communications about this survey, send an email through EmailUser function to User:EGalvez (WMF). About the Wikimedia Foundation: The Wikimedia Foundation supports you by working on the software and technology to keep the sites fast, secure, and accessible, as well as supports Wikimedia programs and initiatives to expand access and support free knowledge globally. Thank you! --EGalvez (WMF) (talk) 23. febrúar 2017 kl. 08:09 (UTC)
Guðrún ósk ólafsdóttir
[breyta frumkóða]AFHVERJU Í FOKKA UM EYDDIRU SÍÐUNNI MINNI UM GUÐRÚNU ÓSK ÓLAFSDÓTTUR??? ÉG LAGÐI BLÓÐ SVITA OG TÁR Í HANA! HVERNIG SAMFÉLAGI BÚUM VIÐ EIGINLEGA Í? MÁ EKKERT??? ÉG VIL FÁ ÚTSKÝRIGAR! takk og bæ :) Katla vigdis (spjall) 24. október 2017 kl. 15:12 (UTC)
- Hæ. Það var af nokkrum ástæðum, en aðallega vegna þess að það kom ekki fram hvað Guðrún Ósk Ólafsdóttir hefði gert svo markvert að ástæða væri til að skrifa um hana grein í alfræðirit :) Þú getur kíkt á Hjálp:Handbók og Wikipedia:Markverðugleiki (fólk). Bkv. --Akigka (spjall) 24. október 2017 kl. 15:35 (UTC)
Translation request: 'United Nations General Assembly Resolution 68/262'
[breyta frumkóða]Hello dear Akigka, saw your wonderful contribution to Icelandic Wikipedia. According to this I would like to ask you translate/help to translate the small article into Icelandic, and add it to the Wikipedia. Thank you in advance for your support/contribution and best wishes!
Listahátíð í Reykjavík
[breyta frumkóða]Góðan dag, Mér leikur forvitni á að vita hvers vegna þú eyddir út öllum nýjum upplýsingum sem ég setti inn um Listahátíð í Reykjavík. Ég starfa sem kynningarstjóri Listahátíðar og það er mikil þörf á uppfærslu á síðunni. Enn eru rangar upplýsingar inn á síðunni.
- Hæ, mér sýndist þetta vera copy/paste af vef Listahátíðar (og því höfundaréttarbrot). Við eyðum yfirleitt breytingum strax þegar grunur er um slíkt. Þú getur látið vita á viðkomandi spjallsíðu að þú sért á vegum viðkomandi stofnunar að uppfæra textann - sem þú mátt endilega gera. Athugaðu bara að hann sé í samræmi við aðrar greinar hér á WP. Athugaðu líka að upplýsingar um Eyrarrósina er að finna á sérstakri síðu. --Akigka (spjall) 20. nóvember 2017 kl. 09:46 (UTC)
Just a picture in Maurizio Malvestiti page
[breyta frumkóða]Hi dearest Akigka, how are you? I'm Rei momo, from Caselle Landi.
I need a little, little, little translation, please, in Icelandic. Could you access in this page and translate for me the last picture I've put? It will take you just 3 minutes!!!
I'll be pleased to help you in Italian and Portuguese, thanks a lot for your great help and hope to hear from you soon.
Rei Momo (spjall) 24. nóvember 2017 kl. 13:18 (UTC)
- Thanks again, have a nice week end!!! Rei Momo (spjall) 24. nóvember 2017 kl. 18:25 (UTC)
Umsókn TKSnaevarr um stöðu möppudýrs
[breyta frumkóða]Daginn! TKSnaevarr lagði inn umsókn um stöðu möppudýrs fyrir nokkru en enn sem komið er hafa eingöngu tvö atkvæði borist. Ég ætla að láta öll möppudýr vita af þessu til að bæta þátttökuna í svona kosningum. Endilega greiddu atkvæði ef þú telur þig vera í stöðu til þess! Kær kveðja, Maxí (spjall) 18. febrúar 2018 kl. 20:35 (UTC)
Share your experience and feedback as a Wikimedian in this global survey
[breyta frumkóða]Hello! The Wikimedia Foundation is asking for your feedback in a survey. We want to know how well we are supporting your work on and off wiki, and how we can change or improve things in the future. The opinions you share will directly affect the current and future work of the Wikimedia Foundation. You have been randomly selected to take this survey as we would like to hear from your Wikimedia community. The survey is available in various languages and will take between 20 and 40 minutes.
You can find more information about this survey on the project page and see how your feedback helps the Wikimedia Foundation support editors like you. This survey is hosted by a third-party service and governed by this privacy statement (in English). Please visit our frequently asked questions page to find more information about this survey. If you need additional help, or if you wish to opt-out of future communications about this survey, send an email through the EmailUser feature to WMF Surveys to remove you from the list.
Thank you!
Sameining notendanafna
[breyta frumkóða]Gætir þú sameinað notendanöfn mín; sett Maleeraq yfir í Makkalitta? Makkalitta (spjall) 1. apríl 2018 kl. 17:31 (UTC)
Reminder: Share your feedback in this Wikimedia survey
[breyta frumkóða]Every response for this survey can help the Wikimedia Foundation improve your experience on the Wikimedia projects. So far, we have heard from just 29% of Wikimedia contributors. The survey is available in various languages and will take between 20 and 40 minutes to be completed. Take the survey now.
If you have already taken the survey, we are sorry you've received this reminder. We have design the survey to make it impossible to identify which users have taken the survey, so we have to send reminders to everyone. If you wish to opt-out of the next reminder or any other survey, send an email through EmailUser feature to WMF Surveys. You can also send any questions you have to this user email. Learn more about this survey on the project page. This survey is hosted by a third-party service and governed by this Wikimedia Foundation privacy statement. Thanks!
Your feedback matters: Final reminder to take the global Wikimedia survey
[breyta frumkóða]Hello! This is a final reminder that the Wikimedia Foundation survey will close on 23 April, 2018 (07:00 UTC). The survey is available in various languages and will take between 20 and 40 minutes. Take the survey now.
If you already took the survey - thank you! We will not bother you again. We have designed the survey to make it impossible to identify which users have taken the survey, so we have to send reminders to everyone. To opt-out of future surveys, send an email through EmailUser feature to WMF Surveys. You can also send any questions you have to this user email. Learn more about this survey on the project page. This survey is hosted by a third-party service and governed by this Wikimedia Foundation privacy statement.
Kaldastríðssnið
[breyta frumkóða]Athuga umræðu Sniðaspjall:Kaldstríð tölur Berserkur (spjall) 28. maí 2018 kl. 22:51 (UTC)
Umræða um nafnskipti
[breyta frumkóða]Sæll, gætir þú nokkuð tekið afstöðu í umræðu á Spjall:Federalist Papers um það hvort það ætti að færa síðuna á heitið Greinar bandalagsmanna? Ég myndi vilja færa síðuna, en ekki án víðtækara samþykkis. TKSnaevarr (spjall) 24. september 2018 kl. 18:13 (UTC)
Sigfús Halldórsson tónskáld
[breyta frumkóða]Sæll. Mig langar að skrifa grein um Sigfús Halldórsson tónskáld á Wikipedia og kíkti því á Wikipedia eftir Sigfúsi. Þessi stubbur um Sigfús er mjög villandi. Sigfús var fyrst og síðast tónskáld og tónlistarmaður. Leikmyndagerðin og teiknivinnan var leið hans að föstu starfi fyrir salti í grautinn.Kristján Frímann Kristjánsson (spjall) 8. mars 2019 kl. 11:03 (UTC)
- Sæll. Það ætti að vera lítið mál að breyta greininni til batnaðar :). Bara smella á "Breyta"-flipann... --Akigka (spjall) 8. mars 2019 kl. 11:05 (UTC)
Community Insights Survey
[breyta frumkóða]Share your experience in this survey
Hi Akigka,
The Wikimedia Foundation is asking for your feedback in a survey about your experience with Wikipedia and Wikimedia. The purpose of this survey is to learn how well the Foundation is supporting your work on wiki and how we can change or improve things in the future. The opinions you share will directly affect the current and future work of the Wikimedia Foundation.
Please take 15 to 25 minutes to give your feedback through this survey. It is available in various languages.
This survey is hosted by a third-party and governed by this privacy statement (in English).
Find more information about this project. Email us if you have any questions, or if you don't want to receive future messages about taking this survey.
Sincerely,
RMaung (WMF) 9. september 2019 kl. 16:18 (UTC)
Reminder: Community Insights Survey
[breyta frumkóða]Share your experience in this survey
Hi Akigka,
A couple of weeks ago, we invited you to take the Community Insights Survey. It is the Wikimedia Foundation’s annual survey of our global communities. We want to learn how well we support your work on wiki. We are 10% towards our goal for participation. If you have not already taken the survey, you can help us reach our goal! Your voice matters to us.
Please take 15 to 25 minutes to give your feedback through this survey. It is available in various languages.
This survey is hosted by a third-party and governed by this privacy statement (in English).
Find more information about this project. Email us if you have any questions, or if you don't want to receive future messages about taking this survey.
Sincerely,
RMaung (WMF) 20. september 2019 kl. 19:47 (UTC)
Lönd heimsins
[breyta frumkóða]Er einhver áætlun um það hvaða lönd verða sett í mánaðarátakið Lönd heimsins á næstunni? Ef ekki langar mig til að stinga upp á Eþíópíu og Haítí á næstu tveimur mánuðum. Ég hef skrifað slatta af síðum sem tengjast þeim löndum, en landasíðurnar sjálfar eru mjög rýrar. TKSnaevarr (spjall) 9. janúar 2020 kl. 16:11 (UTC)
- Nei, engin áætlun, nema kannski að dreifa aðeins milli heimshluta. Þetta eru frábærar tillögur :) --Akigka (spjall) 9. janúar 2020 kl. 16:29 (UTC)
- Ég vil minna á að það má stórbæta greinina um Ísland. :Þ Styð þetta átak heilshugar, það vantar oft með sögu og náttúrufar í landagreinum og viðeigandi undirkafla.--Berserkur (spjall) 9. janúar 2020 kl. 16:44 (UTC)
50.000 greinar
[breyta frumkóða]Verður sérstakt Wikipedia logo fyrir 50.000 greinar?
- Veit það ekki. Ég kann ekki að breyta lógóinu :) --Akigka (spjall) 18. júní 2020 kl. 18:15 (UTC)
Translation question
[breyta frumkóða]Hæ, sorry for writing in English.
A question, since you're an active user of content translation: one of the development teams at the Wikimedia Foundation is looking at machine translation that could be useful as a start when translating articles, hoping to get better support for smaller languages. Of course we shouldn't use machine translation to publish articles, but the idea is that it can be used as a start to save time for the human translator. As a translator, would you say that these sample machine translations would be useful? Not to be published as they are, but are they good enough to be a useful tool with human editing? /Johan (WMF) (spjall) 28. október 2021 kl. 07:34 (UTC)
- Hi Johan. I sometimes find the machine translation useful as a starting point, but it usually requires an almost total rewrite. Its usefulness lies in finding translations of key concepts and automatically linking them to the relevant Wikipedia-article (saves time on creating wikilinks). Sometimes the software surprises me with a more or less adequate translation, but most of the time I need to rephrase and retranslate a lot. Often, after trying out the machine translation, I realise that starting with a carte blanche is quicker. In the samples you provided the first two (Jazz) can all be useful as starting points, with A better than B in both cases. For the second pair (Ancient Egypt) my rough estimate is that only A would be useful as a starting point. The third pair (African Crake) none of the examples are useful starting points. The last pair (Cereal) are actually all quite good, especially the last paragraph (both A and B), and are useful as starting points. Hope this helps. Best regards. --Akigka (spjall) 28. október 2021 kl. 11:34 (UTC)
- And btw, increasing support for small languages in the machine translation is absolutely fantastic :) --Akigka (spjall) 28. október 2021 kl. 11:37 (UTC)
- There are some tools that could be used to improve Icelandic support at https://malfong.is/index.php?lang=en . In particular ParIce (CC-BY 4.0 licence) would be interesting for Apertium and also the data of Icelandic morphology (link https://bin.arnastofnun.is/DMII/LTdata/ licenced under CC-BY-SA 4.0) since Icelandic is an inflection heavy language. The other translators, Yandex and Google Translate, are shareware and not open to WMF changes anyway, so I am ignoring those.--Snævar (spjall) 28. október 2021 kl. 13:34 (UTC)
- Thanks, Snævar! /Johan (WMF) (spjall) 28. október 2021 kl. 16:39 (UTC)
- Akigka: Thank you, much appreciated!
- Would you (or anyone else) reading this have the time to briefly indicate what was the issue with the translations that weren't useful so we get an understanding of the problem and how to pursue this further? /Johan (WMF) (spjall) 28. október 2021 kl. 16:39 (UTC)
- There are some tools that could be used to improve Icelandic support at https://malfong.is/index.php?lang=en . In particular ParIce (CC-BY 4.0 licence) would be interesting for Apertium and also the data of Icelandic morphology (link https://bin.arnastofnun.is/DMII/LTdata/ licenced under CC-BY-SA 4.0) since Icelandic is an inflection heavy language. The other translators, Yandex and Google Translate, are shareware and not open to WMF changes anyway, so I am ignoring those.--Snævar (spjall) 28. október 2021 kl. 13:34 (UTC)
- And btw, increasing support for small languages in the machine translation is absolutely fantastic :) --Akigka (spjall) 28. október 2021 kl. 11:37 (UTC)
How we will see unregistered users
[breyta frumkóða]Hi!
You get this message because you are an admin on a Wikimedia wiki.
When someone edits a Wikimedia wiki without being logged in today, we show their IP address. As you may already know, we will not be able to do this in the future. This is a decision by the Wikimedia Foundation Legal department, because norms and regulations for privacy online have changed.
Instead of the IP we will show a masked identity. You as an admin will still be able to access the IP. There will also be a new user right for those who need to see the full IPs of unregistered users to fight vandalism, harassment and spam without being admins. Patrollers will also see part of the IP even without this user right. We are also working on better tools to help.
If you have not seen it before, you can read more on Meta. If you want to make sure you don’t miss technical changes on the Wikimedia wikis, you can subscribe to the weekly technical newsletter.
We have two suggested ways this identity could work. We would appreciate your feedback on which way you think would work best for you and your wiki, now and in the future. You can let us know on the talk page. You can write in your language. The suggestions were posted in October and we will decide after 17 January.
Thank you. /Johan (WMF)
4. janúar 2022 kl. 18:17 (UTC)
Deployment of FLORES Machine Translation to Icelandic Wikipedia
[breyta frumkóða]Hello Friends!
Apologies as this message is not in your native language, Please help translate to your language.
The WMF Language team has added another machine translation (MT) support for the Content Translation in Icelandic Wikipedia called FLORES. This means that you can choose to use FLORES machine translation when translating Wikipedia articles to Icelandic using the Content Translation tool.
The FLORES Machine Translation service is provided by an AI research team at Meta through a free for use API key that allows the Content Translation to access the service on the FLORES server for an evaluation trial period. This MT is set as optional; in your Wikipedia, which means you can choose not to use it as your preferred initial translator. If you decide to use this service, you can select "FLORES" from the "Initial Translation" dropdown menu where you will find other existing machine translation services on the sidebar.
The Wikimedia Foundation has worked out an agreement that allows the use of FLORES without compromising Wikipedia’s policies about attribution of rights, your privacy as a user, and brand representation. You can find more information about the FLORES Machine translation on this page.
Please note that the use of the FLORES MT is optional. However, we would want your community to:
- use it to improve the quality of the Machine Translation service; and
- provide feedback about its quality and ask any questions you might have about this addition.
We trust that this addition is a good support to the Content Translations tool towards having better quality articles in Icelandic Wikipedia.
Thank you!
UOzurumba (WMF) (spjall) 7. febrúar 2022 kl. 11:25 (UTC)
Breyting á undirflokkun
[breyta frumkóða]Hæhæ. Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú tókst aftur undirflokkunina á flokknum um þingmenn gamla Sósíalistaflokksins? TKSnaevarr (spjall) 21. febrúar 2022 kl. 23:16 (UTC)
- Sæll. Fyrirgefðu. Ég hef óvart ýtt á vitlausan tengil. Tók það aftur. --Akigka (spjall) 21. febrúar 2022 kl. 23:21 (UTC)
- Takk, vildi ekki taka þetta aftur ef ske kynni að það væri einhver ástæða fyrir breytingunni. TKSnaevarr (spjall) 21. febrúar 2022 kl. 23:46 (UTC)
- Þetta var herfilegur klaufaskapur af því ég er með snertiskjá. --Akigka (spjall) 21. febrúar 2022 kl. 23:47 (UTC)
- Takk, vildi ekki taka þetta aftur ef ske kynni að það væri einhver ástæða fyrir breytingunni. TKSnaevarr (spjall) 21. febrúar 2022 kl. 23:46 (UTC)
Álit um færslu
[breyta frumkóða]Sæll. Gætir þú gefið þitt álit á mögulegri færslu á síðunni Kíev? TKSnaevarr (spjall) 25. febrúar 2022 kl. 00:36 (UTC)
Ísland
[breyta frumkóða]Sæll, ég vil þakka þér kærlega fyrir viðbætur á sögu Íslands og benda á sama tíma að aðalgreinin Saga Íslands er ekki með neitt frá 1971.--Berserkur (spjall) 1. mars 2022 kl. 16:33 (UTC)
- Já, mætti bæta hana rækilega :) --Akigka (spjall) 1. mars 2022 kl. 16:39 (UTC)
Making Flores a default Machine Translation for one month in Icelandic Wikipedia
[breyta frumkóða]Hello Friends!
The WMF Language team would like to make Flores, provided by an AI research team at Meta, the default machine translation support in your Wikipedia Content Translation tool for a test period of one month.
The above experiment will help us determine how useful the Machine Translation is for your community more reliably. By setting Flores as the default service, we expect more content to be created by using it and the data about its quality to be more representative. We plan to effect this change on 11th April 2022 unless your community has an objection not to make the FLORES the default Machine translation.
It is okay if individuals decide to select their default service, which would also be helpful to understand user preferences. However, we would encourage you to use it. After one month, we would revert to the initial default machine translation unless your community thinks otherwise.
We thank you for your support and look forward to the outcome of this test.
UOzurumba (WMF) (spjall) 28. mars 2022 kl. 19:13 (UTC) On behalf of the WMF Language team.
Flores now enabled as default Machine Translation for one month in Icelandic Wikipedia
[breyta frumkóða]Hello Friends!
The WMF Language team has made the Flores the default machine translation support in your Wikipedia Content Translation tool for a test period of one month as planned.
We look forward to your using the Machine Translation, feedback from your community within this period, and the outcome of this test.
Thank you!
UOzurumba (WMF) (spjall) 12. apríl 2022 kl. 15:49 (UTC) On behalf of the WMF Language team.
Enabling Section Translation: a new mobile translation experience
[breyta frumkóða]Hello Icelandic Wikipedians!
Apologies as this message is not in Icelandic language, Please help translate to your language.
The WMF Language team is pleased to let you know that we will like to enable the Section translation tool in Icelandic Wikipedia. For this, our team will love you to read about the tool and test it so you can:
- Give us your feedback
- Ask us questions
- Tell us how to improve it.
Below is background information about Section translation, why we have chosen your community, and how to test it.
Background information
Content Translation has been a successful tool for editors to create content in their language. More than one million articles have been created across all languages since the tool was released in 2015. The Wikimedia Foundation Language team has improved the translation experience further with the Section Translation. The WMF Language team enabled the early version of the tool in February in Bengali Wikipedia. Through their feedback, the tool was improved and ready for your community to test and help us with feedback to make it better.
Section Translation extends the capabilities of Content Translation to support mobile devices. On mobile, the tool will:
- Guide you to translate one section at a time in order to expand existing articles or create new ones.
- Make it easy to transfer knowledge across languages anytime from your mobile device.
Icelandic Wikipedia seems an ideal candidate to enjoy this new tool since data shows significant mobile editing activity.
We plan to enable the tool on Icelandic Wikipedia in the coming weeks if there are no objections from your community. After it is enabled, we’ll monitor the content created with the tool and process all the feedback. In any case, feel free to raise any concerns or questions you may already have in any of the following formats:
- As a reply to this message
- On the project talk page.
Try the tool
Before the enablement, you can try the current implementation of the tool in our testing instance. Once it is enabled on Icelandic Wikipedia, you’ll have access to https://is.wikipedia.org/wiki/Special:ContentTranslation with your mobile device. You can select an article to translate, and machine translation will be provided as a starting point for editors to improve.
Provide feedback
Please provide feedback about Section translation in any of the formats you are most comfortable with. We want to hear about your impressions on:
- The tool
- What you think about our plans to enable it
- Your ideas for improving the tool.
Thanks, and we look forward to your feedback and questions.
UOzurumba (WMF) (spjall) 14. apríl 2022 kl. 15:02 (UTC) On behalf of the WMF Language team
PS: Sending your feedback or questions in English is particularly appreciated. But, you can still send them in the language of your choice.
Section Translation tool enabled in Icelandic Wikipedia
[breyta frumkóða]Hello Icelandic Wikipedians!
The WMF Language team is pleased to let you know that the Section Translation tool is now enabled in Icelandic Wikipedia. It means you can translate real content one section at a time using your mobile devices with ease.
Now you can also start translating an article on your mobile device when you notice it is missing in Icelandic. From a Wikipedia article in any language, switch languages and search for íslenska. If the article does not exist, an option to translate it will appear, as shown in the image below.
We have enabled this tool in your Wikipedia after communicating our intentions to enable it and there was no objections. This tool will be useful for your community since data shows significant mobile device activity in Icelandic Wikipedia.
Content created with the tool will be marked with the “sectiontranslation” tag for the community to review. We’ll monitor the content created, but we are very interested in hearing about your experience using the tool and reviewing the content created with it.
So, enjoy the tool and provide feedback on improving it.
Thank you!
UOzurumba (WMF) (spjall) 31. maí 2022 kl. 08:04 (UTC)
- Great stuff! Look forward to trying this out. --Akigka (spjall) 31. maí 2022 kl. 08:52 (UTC)
Gullna hirðin
[breyta frumkóða]Ég var búinn að taka saman nokkur heiti á spjallsíðunni um Gullnu hirðina fyrir nokkrum dögum. Varstu búinn að sjá það? TKSnaevarr (spjall) 22. apríl 2022 kl. 15:21 (UTC)
Gæðagreinatillögur
[breyta frumkóða]Sæll. Gætir þú gefið álit á tillögunni minni um gæðagrein? TKSnaevarr (spjall) 19. ágúst 2022 kl. 23:26 (UTC)
- Geri það. --Akigka (spjall) 19. ágúst 2022 kl. 23:40 (UTC)
Gæðaeftirlit
[breyta frumkóða]Sæll. Setti saman lista yfir greinar sem hafa ekki verið uppfærðar í tvö ár eða meira. Hefur þú áhuga á að ættleyða einn af þessum sjö listum. Hugmyndin er að uppfæra úreldar upplýsingar, tengja við ensku wikipedia síðuna, bæta við myndum (ef hægt er), lagfæra flokkun og fleira. Steinninn 10. nóvember 2022 kl. 01:26 (UTC)
- Hæ. Takk fyrir þetta framtak. Ég verð að viðurkenna að mig óar hálfpartinn við svona löngum (2500 greina) lista. --Akigka (spjall) 10. nóvember 2022 kl. 12:02 (UTC)
Serín
[breyta frumkóða]Hæhó,
Ég var að spá, þyrfti greinin um frumefnið serín ekki að heita ,,serín (frumefni)" til að aðgreina frá amínósýrunni serín (sem hefur reyndar ekki verið skrifað um enn)? kv. @Siggigg97 Siggigg97 (spjall) 4. febrúar 2023 kl. 01:37 (UTC)
- Góður punktur. Þarna er samheiti á íslensku sem er ekki í ensku. --Akigka (spjall) 4. febrúar 2023 kl. 09:54 (UTC)
Normandí
[breyta frumkóða]Þjóðfáni Normandí er La Croix Saint-Olaf, skil því ekki þessa breytingu hjá þér. Hlébarðarnir tveir (stundum þrír) eru skjaldamerki Normandí ekk þjóðfáni, það er munur á. https://www.lexpress.fr/politique/rassemblement-au-havre-pour-une-reunification-exclusive-de-la-normandie_1537093.html TheHonestBreton (spjall) 19. mars 2023 kl. 12:45 (UTC)
- Fáni héraðsins Normandí eru ljónin. Ólafskrossinn er tillaga að fána sem hefur enga opinbera stöðu, sbr greinar um héraðið á fr:wp og en:wp. Akigka (spjall) 19. mars 2023 kl. 15:40 (UTC)
- Í skjaldarmerki Normandí eru hlébarðar (de gueules à deux léopards d’or) ekki ljón. Skjaldarmerki er ekki það sama og fáni. Héraðið Normandí hefur engan sérstakan fána (héraðið notast við lógó sem var búið til 2016). Enginn fáni neinna héraða Frakklands hefur opinbera stöðu, þeir hafa tilfinningagildi. La Croix Saint-Olaf hefur fengið viðurkenningu sem fáni ("Reconnu par l’Association Internationale de Vexillologie, le drapeau normand a trouvé la consécration lors de la parution de l’ouvrage « Flags throught the ages and across the world » (édition Mc Grave Hill Book – Co 1975) et dans sa traduction française « Les drapeaux à travers les ages et dans le monde entier » (Fayard 1976)..") skjaldarmerkið nei. TheHonestBreton (spjall) 19. mars 2023 kl. 20:40 (UTC)
- Prófaðu að breyta þessu á frönsku wikipediu eða ensku wikipediu, eða taka umræðuna upp þar. Ég er viss um að þú fáir betri og vitrænni umræðu um hver fáni Normandí er þar en hér. --Akigka (spjall) 19. mars 2023 kl. 21:20 (UTC)
- Prófaðu að fræða þig um það sem þú ert að „leiðrétta". TheHonestBreton (spjall) 19. mars 2023 kl. 22:28 (UTC)
- Svo ég sé að blanda mér í umræðuna TheHonestBreton, þá er hér er spjall af ensku normandí síðunni:
- Prófaðu að fræða þig um það sem þú ert að „leiðrétta". TheHonestBreton (spjall) 19. mars 2023 kl. 22:28 (UTC)
- Prófaðu að breyta þessu á frönsku wikipediu eða ensku wikipediu, eða taka umræðuna upp þar. Ég er viss um að þú fáir betri og vitrænni umræðu um hver fáni Normandí er þar en hér. --Akigka (spjall) 19. mars 2023 kl. 21:20 (UTC)
- Í skjaldarmerki Normandí eru hlébarðar (de gueules à deux léopards d’or) ekki ljón. Skjaldarmerki er ekki það sama og fáni. Héraðið Normandí hefur engan sérstakan fána (héraðið notast við lógó sem var búið til 2016). Enginn fáni neinna héraða Frakklands hefur opinbera stöðu, þeir hafa tilfinningagildi. La Croix Saint-Olaf hefur fengið viðurkenningu sem fáni ("Reconnu par l’Association Internationale de Vexillologie, le drapeau normand a trouvé la consécration lors de la parution de l’ouvrage « Flags throught the ages and across the world » (édition Mc Grave Hill Book – Co 1975) et dans sa traduction française « Les drapeaux à travers les ages et dans le monde entier » (Fayard 1976)..") skjaldarmerkið nei. TheHonestBreton (spjall) 19. mars 2023 kl. 20:40 (UTC)
What is the story behind the Norman Nordic Cross? Where is it used? When was it invented? Why is it preferred over the two leopard flag? Why is it not preferred? This could probably warrant its own article, but I'm very curious about it. The Jade Knight 20:03, 20 April 2006 (UTC)
The Nordic Cross was originally used by far-right nationalist movements, such as Le Mouvement Normand, wanting to reference Normandy's history and heritage, and somewhat claim the Viking heritage as their own. Although using it is not particularly right-wing nowadays, it will be used by people referring to Normandy as a separate nation with links to the other Scandinavian countries (reinforcing the Viking heritage over the later duchy-period heritage).Hrcolyer (talk) 14:10, 26 January 2009 (UTC)
Svo þetta af frönsku wiki (segir það sama): https://fr.wikipedia.org/wiki/Drapeau_normand#La_croix_de_Saint-Olaf Svarði2 (spjall) 19. mars 2023 kl. 23:03 (UTC)
- Bretónski þjóðfáninn var búinn til af bretónskum fasista sem hét Morvan Marchal. Það tengir enginn bretónska fánann við fasisma í dag. Þjóðfáni Normanna hefur verið notaður í áratugi af fólki með allskonar skoðanir. Þú vitnar hér í fólk með skoðanir en ekki staðreyndir. Staðreyndin er sú að La Croix Saint-Olaf er eini fáni Normandí sem hefur fengið viðurkenningu sem slíkur (bendi á heimildir þær er ég kom með hér). TheHonestBreton (spjall) 20. mars 2023 kl. 15:12 (UTC)
- Ef eina heimildin er frétt um mótmæli um skiftingu sveita/sýsla í eða úr Normandí, þá er ekki um auðugan garð að gresja. Svo það sé endurtekið: Although using it is not particularly right-wing nowadays, it will be used by people referring to Normandy as a separate nation with links to the other Scandinavian countries.
Hættu svo að rífast yfir þessu hérna, eigðu frekar umræðu á heimavelli fánans (frönsku wiki). Ef þeir samþykkja þetta, þá væri sjálfsagt að fylgja því hér. Svarði2 (spjall) 20. mars 2023 kl. 18:04 (UTC)
- Þetta er yfirlæti hjá þér sem á ekki heima hér. Heimildin er hér fyrir neðan eins og hún er hér fyrir ofan ef þú hefðir kynnt þér hana.
- Reconnu par l’Association Internationale de Vexillologie, le drapeau normand a trouvé la consécration lors de la parution de l’ouvrage « Flags throught the ages and across the world » (édition Mc Grave Hill Book – Co 1975) et dans sa traduction française « Les drapeaux à travers les ages et dans le monde entier » (Fayard 1976).. TheHonestBreton (spjall) 20. mars 2023 kl. 18:14 (UTC)
- Ég segi eins og Svarði2. Það er mun skynsamlegra að ræða þetta á síðu fána Normandí á frönsku wikipediu fr:Drapeau normand en hér. Það að fáni hafi birst í einni fánabók á 8. áratugnum merkir ekki að hann sé "viðurkenndur" sem fáni héraðs, héraðsbúa eða meints þjóðarbrots Normanna. Þessi umræða á einfaldlega ekki heima hér. --Akigka (spjall) 20. mars 2023 kl. 20:01 (UTC)
- Þetta „meints" hjá þér lýsir hroka gagnvart þjóðarbroti og sögu sem þú hefur enga þekkingu á. Það er enginn viðurkenndur fáni fyrir héraðið (La Normandie, région administrative). Þar að auki er La Croix Saint-Olaf jafn rétthár og Treis Cats eða Les P'tits Cats sem táknmynd Normandí. Þú áttar þig á því að hér er verið að ræða um Normandí en ekki héraðið Normandí. Eins og Svarði2 segir „Svo það sé endurtekið": Þú áttar þig á því að hér er verið að ræða um Normandí en ekki héraðið Normandí. Normandí er ekki bara héraðið Normandí sem er í Frakklandi. Ermasundseyjar eru líka hluti af Normandí. Einstaklingar sem hafa enga þekkingu á viðfangsefninu ættu að fræða sig áður en þeir „leiðrétta" hjá þeim sem þekkinguna hafa. En þér er velkomið að fræða þig, það er aldrei of seint að byrja að læra. „Although attention has been paid to the impact of continental Norman law on the Channel Islands, the impact of the experience and practice of the islands themselves on Norman law, more generally, has not been taken into consideration. This is despite the fact that it is increasingly clear that, far from being isolated from developments in continental Normandy, at the social, economic and ecclesiastical level after 1204 the islands were directly involved in exchanges in many contexts. In this paper the role of the islands is assessed in the practice and development of Norman law in the period from the fifteenth century to the seventeenth century." https://www.jerseylaw.je/publications/jglr/Pages/JLR1803_Thornton.aspx TheHonestBreton (spjall) 20. mars 2023 kl. 23:17 (UTC)
- Ég segi eins og Svarði2. Það er mun skynsamlegra að ræða þetta á síðu fána Normandí á frönsku wikipediu fr:Drapeau normand en hér. Það að fáni hafi birst í einni fánabók á 8. áratugnum merkir ekki að hann sé "viðurkenndur" sem fáni héraðs, héraðsbúa eða meints þjóðarbrots Normanna. Þessi umræða á einfaldlega ekki heima hér. --Akigka (spjall) 20. mars 2023 kl. 20:01 (UTC)
Request Writing about Isabelle de Charrière (Q123386)
[breyta frumkóða]Hello Akigka, Would you like to write about Isabelle de Charrière (Q123386) for the IS Wikipedia? It will be appreciated if it is done. Boss-well63 (spjall) 29. mars 2023 kl. 12:30 (UTC)
Viðbót við greinina um Sovétríkin
[breyta frumkóða]Þú ert búinn að vera að lappa upp á svo margar greinar um ríki nýlega. Gætirðu kannski bætt síðunni um Sovétríkin á verkefnalistann, þótt það ríki sé ekki enn til? Þetta er mikilvæg grein sem er frekar ófullnægjandi núna. TKSnaevarr (spjall) 19. maí 2023 kl. 21:33 (UTC)
- Sæll. Skal kíkja á það. --Akigka (spjall) 19. maí 2023 kl. 22:23 (UTC)
Translation request
[breyta frumkóða]Hello.
Can you create the article en:Laacher See, which is the third most powerful volcano in Europe after Campi Flegrei and Santorini, in Icelandic Wikipedia?
Yours sincerely, Multituberculata (spjall) 24. júní 2023 kl. 09:14 (UTC)
- Hi. I'll take a look at it. --Akigka (spjall) 24. júní 2023 kl. 11:07 (UTC)
- Thank you very much for the new article! Multituberculata (spjall) 25. júní 2023 kl. 20:30 (UTC)
Færingartillagan á Netanyahu
[breyta frumkóða]Sæll. Gætir þú tekið afstöðu um færslutillöguna mína á síðunni um Benjamin Netanyahu? TKSnaevarr (spjall) 30. október 2023 kl. 21:27 (UTC)
Breytingar
[breyta frumkóða]Sæl/l. Væri ekki betra að í stað þess að gera 100-200 breytingar á sömu síðu að bíða aðeins og gera færri breytingar? Berserkur (spjall) 16. nóvember 2023 kl. 00:20 (UTC)
- Jú, en ég er með takmarkað vinnsluminni og breytingarnar eiga til að detta út. Margar breytingar ættu ekki að koma að sök þar sem þær birtast allar í einni línu í Nýlegar breytingar. --Akigka (spjall) 16. nóvember 2023 kl. 00:25 (UTC)
Tékkóslóvakía
[breyta frumkóða]Sæll. Gætir þú endurbætt síðuna um Tékkóslóvakíu eins og þú ert búinn að gera með aðrar ríkjagreinar? Þetta er örstubbur núna sem segir manni ekkert. TKSnaevarr (spjall) 28. desember 2023 kl. 16:04 (UTC)
- Hæ. SKal skoða það við tækifæri. --Akigka (spjall) 28. desember 2023 kl. 16:22 (UTC)
Thank you for being a medical contributors!
[breyta frumkóða]The 2023 Cure Award | |
In 2023 you were one of the top medical editors in your language. Thank you from Wiki Project Med for helping bring free, complete, accurate, up-to-date health information to the public. We really appreciate you and the vital work you do!
Wiki Project Med Foundation is a thematic organization whose mission is to improve our health content. Consider joining for 2024, there are no associated costs. Additionally one of our primary efforts revolves around translation of health content. We invite you to try our new workflow if you have not already. Our dashboard automatically collects statistics of your efforts and we are working on tools to automatically improve formating. |
Thanks again :-) -- Doc James along with the rest of the team at Wiki Project Med Foundation 3. febrúar 2024 kl. 22:25 (UTC)
Áminning
[breyta frumkóða]Ég er að senda þér áminningu. Í fyrsta lagi fyrir að saka mig um höfunderréttarbrot á þremur mismunandi síðum, sem er lögbrot, svo við höfum það á hreinu. Ef þér er í alvöru svo mikið í mun að sýna fram á lögbrot þá skalt þú bara kæra mig og sanna það þannig. Og svo aftur fyrir að eyða eyðingartillögu áður en mér gefst tækifæri að svara. Það er eins og þú hafir eitthvað á móti umræðum. Snævar (spjall) 4. mars 2024 kl. 05:44 (UTC)
- Sæll. Biðst afsökunar á því. Auðvitað átti eyðingartillagan að standa og bíða frekari umræðu. En hvar hef ég sakað þig um höfundaréttarbrot? Ég eiginlega man ekki til þess.--Akigka (spjall) 4. mars 2024 kl. 11:56 (UTC)
- Sæll aftur Snævar. Gæti ég fengið skýringu á þessu með höfundaréttarbrotin? --Akigka (spjall) 6. mars 2024 kl. 09:57 (UTC)
Skemmdarverk í gangi
[breyta frumkóða]Halló allir. Mig langar að tilkynna skemmdarverk í gangi fyrir kl Berserkur sem eyddi eftirfarandi greinum án umræðu og án ástæðu:
Það hljóta að vera aðrir. Þakka þér fyrirfram fyrir hjálpina. Mjög góður dagur. 2A01:CB00:420:B700:1944:5BE5:1FF0:26DA 13. maí 2024 kl. 10:06 (UTC)
Minnihátar breyting sem er ekki minniháttar
[breyta frumkóða]Sæll. Má ég vinsamlegast biðja þig um að merkja breytingar ekki sem minniháttar ef þær eru það ekki. Samanber þessari og fleirum. Steinninn 25. maí 2024 kl. 20:05 (UTC)
- Skal reyna að muna eftir því. Er það mikilvægt? --Akigka (spjall) 27. maí 2024 kl. 01:51 (UTC)
- Já, auðvitað. Ég til dæmis skoða oft "nýlegar breytingar" og filtera út minniháttar breytingar. Ertu með þetta stillt þannig að allar breytingar þínar eru minniháttar nema að þú afhakir það? Steinninn 27. maí 2024 kl. 18:57 (UTC)
- Þetta getur varla talist minniháttar breyting. Steinninn 28. ágúst 2024 kl. 15:10 (UTC)
- Tók sjálfvirku merkinguna af. Hjálpar vonandi. --Akigka (spjall) 28. ágúst 2024 kl. 16:00 (UTC)
- Þetta getur varla talist minniháttar breyting. Steinninn 28. ágúst 2024 kl. 15:10 (UTC)
- Já, auðvitað. Ég til dæmis skoða oft "nýlegar breytingar" og filtera út minniháttar breytingar. Ertu með þetta stillt þannig að allar breytingar þínar eru minniháttar nema að þú afhakir það? Steinninn 27. maí 2024 kl. 18:57 (UTC)
Rembihnútur
[breyta frumkóða]Sæll, geturðu gefið mér nánari útskýringu á því hvaðan þú hefur skilning þinn eða heimildir fyrir lýsingum þínum á Rembihnútur? Ég finn lítið sem ekkert um þetta á vefnum og málskilningur okkar frúnnar rímar ekki við þetta. --Swift (spjall) 1. júlí 2024 kl. 10:15 (UTC)
- Góður punktur. Þetta er í samræmi við mína máltilfinningu - s.s. að rembihnútur sé það sama og en:Overhand knot, en þegar ég skoða Tímarit.is sé ég að rembihnútur hefur líka verið notað yfir en:Reef knot (líka kallað kerlingarhnútur og rifhnútur) og sem almennt orð yfir illleysanlegan hnút. Overhand knot hefur líka verið kallað "einfaldur hnútur". Hugsanlega ætti að færa þetta til með smáskýringu. --Akigka (spjall) 1. júlí 2024 kl. 10:27 (UTC)
Af hverju eyðiru breytingunum mínum?
[breyta frumkóða]Af engri ástæðu eyðir þú breytingunum mínum, af hverju? Hugibond (spjall) 16. nóvember 2024 kl. 12:54 (UTC)
- Hugi er persóna í sögunni um Útgarða-Loka og umfjöllun um hann á heima þar. Umfjöllun um sögupersónur á yfirleitt heima í grein um viðkomandi sögu, nema þar sem persónur koma fyrir í mörgum sögum. Var einhver ástæða fyrir því að þú vildir gera sérstaka síðu um Huga? --Akigka (spjall) 16. nóvember 2024 kl. 13:08 (UTC)
- Magnað. Hugibond (spjall) 21. nóvember 2024 kl. 20:49 (UTC)