Fara í innihald

J. K. Rowling

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Joanne Rowling
J. K. Rowling
J. K. Rowling eftir að hafa fengið heiðursgráðu við Háskólann í Aberdeen
Dulnefni:Row Row
Fædd: 31. júlí 1965 (1965-07-31) (59 ára)
Yate, South Gloucestershire, Englandi
Starf/staða:Rithöfundur
Þjóðerni:Englendingur
Frumraun:Harry Potter og viskusteinninn
Undir áhrifum frá:Elizabeth Goudge, Kenneth Grahame, Jane Austen
Heimasíða:https://www.jkrowling.com/

Joanne Rowling betur þekkt sem J. K. Rowling (f. 31. júlí 1965) er höfundur hinna sívinsælu ævintýrabóka um galdrastrákinn Harry Potter, sem selst hafa í miljónatölu um allan heim. Í júní 2011 hafa bækur hennar um Harry Potter selst í um 450 milljónum eintaka og verið þýddar á 67 tungumál. Hún skrifaði einnig bókina "Hlaupið í skarðið" (e. The casual vacancy) sem kom út árið 2011.

Íslenskur titill Upprunalegur Titill Útgáfudagur Ísl. útgáfudagur Athugasemdir
Harry Potter og viskusteinninn Harry Potter and the Philosopher's Stone (26 júní 1997)
Harry Potter og leyniklefinn Harry Potter and the Chamber of Secrets (2 júlí 1998)
Harry Potter og fanginn frá Azkaban Harry Potter and the Prisoner of Azkaban (8 júlí 1999)
Harry Potter og eldbikarinn Harry Potter and the Goblet of Fire (8 júlí 2000)
Harry Potter og Fönixreglan Harry Potter and the Order of the Phoenix (21 júlí 2003)
Harry Potter og blendingsprinsinn Harry Potter and the Half-Blood Prince (16 júlí 2005)
Harry Potter og dauðadjásnin Harry Potter and the Deathly Hallows (21 júlí 2007)
Íslenskur titill Upprunalegur Titill Útgáfudagur Ísl. útgáfudagur Athugasemdir
Fantastic Beasts and Where to Find Them (1 mars 2001) (viðbót við Harry Potter seríuna)
Quidditch Through the Ages (1 mars 2001) (viðbót við Harry Potter seríuna)
The Tales of Beedle the Bard (4 desember 2008) (viðbót við Harry Potter seríuna)
Harry Potter and the Cursed Child (story concept) (31 júlí 2016) (leikrit skrifað af Jack Thorne)
Short Stories from Hogwarts of Power, Politics and Pesky Poltergeists (6 september 2016)
Short Stories from Hogwarts of Heroism, Hardship and Dangerous Hobbies (6 september 2016)
Hogwarts: An Incomplete and Unreliable Guide (6 september 2016)
Fantastic Beasts and Where to Find Them (kvikmynd) (19 nóvember 2016) (kvikmyndahandrit)
  • Harry Potter prequel (júlí 2008)

Fullorðins

[breyta | breyta frumkóða]
  • The Casual Vacancy (27 september 2012)

Cormoran Strike serían

[breyta | breyta frumkóða]
  • The Cuckoo's Calling (sem Robert Galbraith) (18 apríl 2013)
  • The Silkworm (sem Robert Galbraith) (19 júní 2014)
  • Career of Evil (sem Robert Galbraith) (20 október 2015)
  • Lethal White (sem Robert Galbraith) (óútkomin)[1]

Ekki skáldverk

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Rowling, J.K. [@jk_rowling] (14. mars 2017). „Ladies and gentlemen, we have a winner“ (X). Afrit af upprunalegu geymt þann 17. apríl 2017 – gegnum X. Responding to Big Daddy [@warpathed] (14. mars 2017). „lethal white“ (X) – gegnum X.
  2. Alison Flood (10. apríl 2014). „JK Rowling to become Woman's Hour first guest editor for 60 years“. The Guardian. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. maí 2014. Sótt 7. maí 2014.


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.