Fara í innihald

Huskvarna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Huskvarna

Huskvarna er borg í Sveitarfélaginu Jönköping í Svíþjóð. Íbúar eru um 23.000 (2012). Borgin er í raun austurhluti borgarinnar Jönköping en bæirnir uxu saman og árið 1971 sameinuðust þeir. Huskvarna er þekkt fyrir iðnað og þá aðallega saumavélar með sama nafni.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.