1466
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1466 (MCDLXVI í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 19. október - Friðarsamningarnir í Thorn bundu endi á Þrettán ára stríðið. Gdansk, Pommern og allt Prússland voru innlimuð í Pólland, en Þýsku riddararnir fengu að ríkja yfir austurhlutanum undir Pólverjum.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 28. október - Erasmus frá Rotterdam, hollenskur guðfræðingur og heimspekingur (d. 1536).
- 30. nóvember - Andrea Doria, ítalskur herforingi (d. 1560).
- (Áætlað) - Montesúma 2. keisari Asteka.
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 13. desember - Donatello ítalskur listamaður (f. 1386).