Fara í innihald

Þrír

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þrír er þriðja náttúrlega talan og næst minnsta frumtalan, táknuð með tölustafnum 3 í tugakerfi. Þrjár einingar kallast þrenna. Er heilög tala í kristni.

Talan þrír er táknuð með III í rómverska talnakerfinu.