Pemón
Útlit
Pemón Pemong | ||
---|---|---|
Málsvæði | Venesúela | |
Heimshluti | Suður-Ameríka | |
Fjöldi málhafa | 6.154 | |
Ætt | Karíbamál Norðurkaríbamál | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-2 | aoc
| |
SIL | AOC
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Pemón (Pemong) er karíbamál sem er talað í Venesúela í Suður-Ameríku af 6.154 manns.
Nokkrar setningar og orð
[breyta | breyta frumkóða]Pemong | Íslenska |
---|---|
Hola | Halló |
Waküperö medan? | Hvernig hefur þú það? |
Anük adesek? | Hvað heitir þú? |
Aputopo e'daï | Ég elska þig |
Yurö | Ég |
Rume | Frændi |
Potoruto | Guð |
Tanno-pe | Stór |
Tarö | Hérna |
Awarö | Illt |
Pemong | Pemón |
Karíbamál | ||
---|---|---|
Norðurkaríbamál: Akavajo | Apalaí | Kalínja | Mapójó | Panare | Patamóna | Pemón | Tíríjó | ||
Suðurkaríbamál: Karihóna | Katjúiana | Kúikúró-Kalapaló | Hitjkarjana | Jarúma | Makviritari | Matípúhí |
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Pemón.