Fara í innihald

Froskabit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Froskabit

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ætt: Froskabitsætt (Hydrocharitaceae)
Ættkvísl: Hydrocharis
Tegund:
H. morsus-ranae

Tvínefni
Hydrocharis morsus-ranae
L.[1]
Samheiti

Hydrocharis morsus-ranae terrestris Glück, no Latin descr.
Hydrocharis triflora Miq.
Hydrocharis rotundifolia Gilib., opus utique oppr.
Hydrocharis cordifolia St.-Lag., nom. illeg.
Hydrocharis batrachyodegma St.-Lag.
Hydrocharis asarifolia Gray, nom. superfl.
Hydrocharis asarifolia odoratissima Gray

Froskabit (fræðiheiti: Hydrocharis morsus-ranae[2]) er vatnajurt af froskabitsætt. Jurtin er með breið-hjartalaga flotblöð og ber hvít blóm. Blómin eru 3 saman á karlplöntunni en eins síns liðs á kvenplöntunni. Froskabitið blómgast í júlí til ágúst og finnst í Evrópu og Mið- og Norður-Asíu.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. L. (1753) , In: Sp. Pl.: 1036
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43224975. Sótt 7. nóvember 2023.
  3. „Hydrocharis morsus-ranae L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 7. nóvember 2023.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.