Fara í innihald

Gródýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 02:53 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 02:53 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 32 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q193030)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Apicomplexa

Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Chromalveolata
Yfirfylking: Alveolata
Fylking: Apicomplexa
Flokkar og undirflokkar

Aconoidasida

Conoidasida

Gródýr (fræðiheiti: Apicomplexa) er hópur frumdýra sem öll eru sníklar. Þau fjölga sér með gróum og nota oft tvo hýsla eins og mýrarköldusýkillinn, sem notar moskítófluguna til að berast á milli og notar síðan hryggdýr eins og mann til að þroskast í.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.