Fara í innihald

Lögmál Amperes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 23:09 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 23:09 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 40 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q51500)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Segulsvið B við rafleiðara, sem ber rafstraum I.

Lögmál Ampères (oftast skrifað: lögmál Amperes) er lögmál í rafmagnsfræði, kennt við André-Marie Ampère, sem segir að ferilheildi snertilþáttar segulsviðs, eftir lokuðum ferli er jafnt þeim rafstraumi, sem fer um flötinn, sem ferillinn markar.

Stærðfræðileg skilgreining

[breyta | breyta frumkóða]

þar sem H er segulsviðsstyrkur, I er rafstraumurinn og C lokaður ferill.

Rafstraum má reikna með eftirfarandi heildi:

þar sem J er rafstraumsþéttleiki, þ.a.

þar B er notað til að tákna segulsvið, en B = μ0H, þar sem μ0 er segulsvörunarstuðull.

Lögmál Kelvin-Stokes gefur loks eftirfarandi samband:

Lögmál Biot-Savarts lýsir segulsviði, sem myndast vegna rafstraums.

Jöfnur Maxwells setja fram lögmál Ampers með viðbót Maxwells.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.