Fara í innihald

„Walther PPK“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 8 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q837004
Skráin Walther_PPK_1848.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Ellin Beltz.
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Walther PPK 1848.jpg|thumb|250px|Walther PPK]]
'''Walther PPK''' er [[Þýskaland|þýsk]] [[Hálfsjálfvirkt skotvopn|hálfsjálfvirk]] [[skammbyssa]] framleidd af skotvopnafyrirtækinu [[Walther Sportwaffen]].
'''Walther PPK''' er [[Þýskaland|þýsk]] [[Hálfsjálfvirkt skotvopn|hálfsjálfvirk]] [[skammbyssa]] framleidd af skotvopnafyrirtækinu [[Walther Sportwaffen]].
PPK er skammstöfun á [[Þýska|þýsku]] fyrir ''Polizeipistole Kriminalmodell'', sem þýðir lögregluskammbyssa. Hún var nefnilega framleidd fyrir þýsku lögregluna árið [[1929]], en var samt eitthvað í notkun hjá þýska hernum í [[seinni heimstyrjöldin]]ni. [[Adolf Hitler]] skaut sig í hausinn með PPK þegar hann frétti að hann væri sigraður.
PPK er skammstöfun á [[Þýska|þýsku]] fyrir ''Polizeipistole Kriminalmodell'', sem þýðir lögregluskammbyssa. Hún var nefnilega framleidd fyrir þýsku lögregluna árið [[1929]], en var samt eitthvað í notkun hjá þýska hernum í [[seinni heimstyrjöldin]]ni. [[Adolf Hitler]] skaut sig í hausinn með PPK þegar hann frétti að hann væri sigraður.

Nýjasta útgáfa síðan 26. nóvember 2016 kl. 02:00

Walther PPK er þýsk hálfsjálfvirk skammbyssa framleidd af skotvopnafyrirtækinu Walther Sportwaffen. PPK er skammstöfun á þýsku fyrir Polizeipistole Kriminalmodell, sem þýðir lögregluskammbyssa. Hún var nefnilega framleidd fyrir þýsku lögregluna árið 1929, en var samt eitthvað í notkun hjá þýska hernum í seinni heimstyrjöldinni. Adolf Hitler skaut sig í hausinn með PPK þegar hann frétti að hann væri sigraður.

Walther PPK var skammbyssan hans James Bond í eldri myndum. Í myndinni The world is not enough frá 1999 byrjaði James Bond að nota nútímalegri útgáfu af byssunni, Walther P99.